Lady Gaga þénaði mest árið 2011 16. desember 2011 15:00 1. Lady Gaga (90 milljónir) Lady Gaga hefur haft algjöra yfirburði í poppbransanum undanfarin tvö ár. Hún þénaði nálægt því helmingi meira en næsta söngkona og munar þar mestu um tónleikaferðina Monsterball, hún skilaði 1,3 milljónum dollara í kassann á hverjum degi. Þá tókst Gaga að semja við stórfyrirtæki á borð við Polaroid, Virgin Mobile og PlentyofFish.com sem hafa eflaust gefið vel í aðra hönd. Nordic Photos/Getty Það eru ekki bara karlarnir sem græða á tá og fingri í poppinu heldur hafa konurnar malað gull á árinu sem er að líða. Vefútgáfa bandaríska fjármálatímaritsins Forbes tók saman þær tíu konur sem hafa grætt hvað mest árið 2011. Í grein Forbes um launahæstu konurnar í poppbransanum kemur fram að tímaritið studdist við upplýsingar frá Pollstar, sem safnar upplýsingum um tónleikaferðir poppstjarnanna í Bandaríkjunum og RIAA sem eru samtök plötuútgefenda í Ameríku. Þá ræddi tímaritið einnig við umboðsmenn, lögfræðinga og tónleikahaldara til að fá sem besta mynd af stöðunni. Blaðamaður Forbes bendir hins vegar á að aðeins fimm af tíu launahæstu konunum voru á topp 25 lista blaðsins yfir launahæstu poppstjörnur í heimi og aðeins ein hljómsveit á þeim lista hafði söngkonu innan sinna vébanda, Black Eyed Peas. „Konur virðast eiga erfiðara með að nýta sér frægð sína og velgengni til að afla sér fjár,“ hefur Forbes eftir Lori Landew, lögfræðingi sem hefur sérhæft sig í skemmtanabransanum. Landew bætir því við að hún eigi erfitt með að festa reiður á hver sé ástæðan. Hún efast þó um að það vanti frumkvöðlahugsunina sem einkennir karla í þessum bransa. „Eflaust snýst þetta um skort á sömu tækifærum.“ freyrgigja@frettabladid.is Lífið Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sjá meira
Það eru ekki bara karlarnir sem græða á tá og fingri í poppinu heldur hafa konurnar malað gull á árinu sem er að líða. Vefútgáfa bandaríska fjármálatímaritsins Forbes tók saman þær tíu konur sem hafa grætt hvað mest árið 2011. Í grein Forbes um launahæstu konurnar í poppbransanum kemur fram að tímaritið studdist við upplýsingar frá Pollstar, sem safnar upplýsingum um tónleikaferðir poppstjarnanna í Bandaríkjunum og RIAA sem eru samtök plötuútgefenda í Ameríku. Þá ræddi tímaritið einnig við umboðsmenn, lögfræðinga og tónleikahaldara til að fá sem besta mynd af stöðunni. Blaðamaður Forbes bendir hins vegar á að aðeins fimm af tíu launahæstu konunum voru á topp 25 lista blaðsins yfir launahæstu poppstjörnur í heimi og aðeins ein hljómsveit á þeim lista hafði söngkonu innan sinna vébanda, Black Eyed Peas. „Konur virðast eiga erfiðara með að nýta sér frægð sína og velgengni til að afla sér fjár,“ hefur Forbes eftir Lori Landew, lögfræðingi sem hefur sérhæft sig í skemmtanabransanum. Landew bætir því við að hún eigi erfitt með að festa reiður á hver sé ástæðan. Hún efast þó um að það vanti frumkvöðlahugsunina sem einkennir karla í þessum bransa. „Eflaust snýst þetta um skort á sömu tækifærum.“ freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sjá meira