Sólveig vinsæl hjá Þjóðverjum 1. júlí 2011 09:45 Sólveig Arnarsdóttir leikur eitt aðalhlutverkanna í þýsku sakamálaþáttunum Lögregluforingjanum og hafinu. Fréttablaðið/Anton „Þetta er pínulítið eins og að fara í sumarbúðir," segir Sólveig Arnarsdóttir leikkona. Síðasta tvo og hálfan mánuðinn hefur Sólveig verið á Gotlandi, lítilli eyju undan ströndum Svíþjóðar, við tökur á þýskum sakamálaþáttum, Der Kommissar und Das Meer eða Lögregluforinginn og hafið. Um er að ræða tvær níutíu mínútna langar sjónvarpsmyndir sem byggðar eru á samnefndum bókum eftir sænska höfundinn Mari Jungstedt. Leikkonan hefur ekki verið ein á tökustað, með henni eru maðurinn hennar og nýfætt barn. „Og það kippir sér enginn upp við það þegar ég þarf að gefa því að drekka á milli atriða." Þetta er sjötta árið í röð sem Sólveig leikur í þáttunum en þeir hafa notið mikilla vinsælda í Þýskalandi. „Síðasti þáttur mældist til að mynda með yfir tuttugu prósent áhorf sem þykir nokkuð gott í 90 milljóna samfélagi." Þeir hafa jafnframt verið sýndir í öðrum þýskumælandi löndum eins og Austurríki og svo í Skandinavíu. Og leikkonan er orðin nokkuð fræg fyrir leik sinn í þýsku sjónvarpi, hún er stundum stoppuð úti á götu og beðin um eiginhandaáritun. Flestir þættir á þýskum sjónvarpsstöðvum sem ekki eru leiknir á móðurmálinu eru talsettir. Og þar sem lunginn úr leikaraliði þáttanna er frá Norðurlöndunum eru þeir með þýskan talsetjara. Nema Sólveig, hún talar sína þýsku án nokkurrar utanaðkomandi aðstoðar enda menntuð í Berlín og hefur verið með annan fótinn þar. „Ég hef alltaf unnið mikið í Þýskalandi og það er frábært að geta unnið bæði þar og heima." - fgg Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
„Þetta er pínulítið eins og að fara í sumarbúðir," segir Sólveig Arnarsdóttir leikkona. Síðasta tvo og hálfan mánuðinn hefur Sólveig verið á Gotlandi, lítilli eyju undan ströndum Svíþjóðar, við tökur á þýskum sakamálaþáttum, Der Kommissar und Das Meer eða Lögregluforinginn og hafið. Um er að ræða tvær níutíu mínútna langar sjónvarpsmyndir sem byggðar eru á samnefndum bókum eftir sænska höfundinn Mari Jungstedt. Leikkonan hefur ekki verið ein á tökustað, með henni eru maðurinn hennar og nýfætt barn. „Og það kippir sér enginn upp við það þegar ég þarf að gefa því að drekka á milli atriða." Þetta er sjötta árið í röð sem Sólveig leikur í þáttunum en þeir hafa notið mikilla vinsælda í Þýskalandi. „Síðasti þáttur mældist til að mynda með yfir tuttugu prósent áhorf sem þykir nokkuð gott í 90 milljóna samfélagi." Þeir hafa jafnframt verið sýndir í öðrum þýskumælandi löndum eins og Austurríki og svo í Skandinavíu. Og leikkonan er orðin nokkuð fræg fyrir leik sinn í þýsku sjónvarpi, hún er stundum stoppuð úti á götu og beðin um eiginhandaáritun. Flestir þættir á þýskum sjónvarpsstöðvum sem ekki eru leiknir á móðurmálinu eru talsettir. Og þar sem lunginn úr leikaraliði þáttanna er frá Norðurlöndunum eru þeir með þýskan talsetjara. Nema Sólveig, hún talar sína þýsku án nokkurrar utanaðkomandi aðstoðar enda menntuð í Berlín og hefur verið með annan fótinn þar. „Ég hef alltaf unnið mikið í Þýskalandi og það er frábært að geta unnið bæði þar og heima." - fgg
Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fleiri fréttir Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“