Snjóbrettaslysum fjölgað verulega hér á landi Lillý Valgerður Pétursdóttir. skrifar 12. desember 2011 19:30 Snjóbrettaslysum hefur fjölgað hér á landi með auknum vinsældum brettanna. Rifbeinsbrot og áverkar á milta eru á meðal þess sem læknar sjá eftir slík slys. Yfirlæknir bráðalækninga á Landspítalanum segir öryggisbúnað hafa bjargað lífum. Nú þegar snjórinn er kominn og búið er opna skíðasvæðin fjölgar þeim sem leita bráðamóttöku Landspítalans vegna slysa í brekkunum. „Á meðan það er snjór þá sjáum við þessi slys svona nokkuð oft," segir Elísabet Benedikz, yfirlæknir bráðalækninga á Landspítalanum. Þannig leiti í hverri viku nokkrir á bráðamóttökuna vegna slíkra slysa. „Sérstaklega eftir helgar þá koma alltaf nokkrir eftir skíða- og snjóbrettaslys," segir Elísabet, Elísabet segir snjóbrettaslysum hafa fjölgað síðustu ár. „Eftir því sem vinsældir snjóbretta hafa aukist því meira ber á slysum og sumir segja að það hafi orðið svona tilfærsla frá skíðaslysum yfir í snjóbrettaslys. Við erum mest að sjá útlimaáverka, axlaráverka, ekki svo mikið af alvarlegum áverkum sem betur fer en það hafa komið fyrir rifbrot og jafnvel miltisáverkar." Þá segir hún stökk á snjóbrettum geta verið varhugaverð. En með því séu menn í meiri hættu að fá höfuðáverka og lenda í alvarlegri slysum. Elísabet segir mikilvægt að skíða- og snjóbrettafólk hlífar og hjálma en dæmi séu um að öryggisbúnaður hafi bjargað mannslífum. „Í dag það er hraði í brekkunum og margir í brekkunum. Að vera með hjálm getur bjargað lífi," segir Elísabet að lokum. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Snjóbrettaslysum hefur fjölgað hér á landi með auknum vinsældum brettanna. Rifbeinsbrot og áverkar á milta eru á meðal þess sem læknar sjá eftir slík slys. Yfirlæknir bráðalækninga á Landspítalanum segir öryggisbúnað hafa bjargað lífum. Nú þegar snjórinn er kominn og búið er opna skíðasvæðin fjölgar þeim sem leita bráðamóttöku Landspítalans vegna slysa í brekkunum. „Á meðan það er snjór þá sjáum við þessi slys svona nokkuð oft," segir Elísabet Benedikz, yfirlæknir bráðalækninga á Landspítalanum. Þannig leiti í hverri viku nokkrir á bráðamóttökuna vegna slíkra slysa. „Sérstaklega eftir helgar þá koma alltaf nokkrir eftir skíða- og snjóbrettaslys," segir Elísabet, Elísabet segir snjóbrettaslysum hafa fjölgað síðustu ár. „Eftir því sem vinsældir snjóbretta hafa aukist því meira ber á slysum og sumir segja að það hafi orðið svona tilfærsla frá skíðaslysum yfir í snjóbrettaslys. Við erum mest að sjá útlimaáverka, axlaráverka, ekki svo mikið af alvarlegum áverkum sem betur fer en það hafa komið fyrir rifbrot og jafnvel miltisáverkar." Þá segir hún stökk á snjóbrettum geta verið varhugaverð. En með því séu menn í meiri hættu að fá höfuðáverka og lenda í alvarlegri slysum. Elísabet segir mikilvægt að skíða- og snjóbrettafólk hlífar og hjálma en dæmi séu um að öryggisbúnaður hafi bjargað mannslífum. „Í dag það er hraði í brekkunum og margir í brekkunum. Að vera með hjálm getur bjargað lífi," segir Elísabet að lokum.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira