Treysta Evrópusambandinu betur en Alþingi 18. mars 2011 04:30 Íslendingar treysta alþjóðlegum stofnunum eins og ESB og Sameinuðu þjóðunum mun betur en eigin stjórnvöldum. Um 28 prósent Íslendinga segjast treysta Alþingi og ríkisstjórninni en um 54 prósent Evrópuþinginu. Vantraust til Alþingis mælist hins vegar 68 prósent en 28 prósent í garð Evrópuþings. Seðlabanki Evrópu er sú stofnun ESB sem flestir treysta á Íslandi, eða 56 prósent. Sameinuðu þjóðunum treysta 84 prósent Íslendinga. Þetta kemur fram í Eurobarometer-skoðanakönnun sem Capacent gerði fyrir Evrópusambandið og kynnt var fyrir nokkru. Flestir aðspurðra taka undir að þeir treysti lögreglunni (92 prósent) en fæstir segjast treysta stjórnmálaflokkum (12 prósent). Þar kemur og fram að fólk á Íslandi telur annað fólk í samfélaginu í verri aðstæðum en það sjálft: 77 prósent aðspurðra telja eigin atvinnuaðstæður góðar, um leið og 85 prósent telja atvinnuaðstæður annarra slæmar. Séu svör Íslendinga borin saman við svör annarra þjóða, en spurt er á sama hátt í 32 ríkjum innan ESB og utan, kemur í ljós að fáar Evrópuþjóðir upplifa sig í betri aðstæðum en Íslendingar. Einungis Svíar telja persónulegar atvinnuaðstæður sínar betri. - kóþ Fréttir Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Íslendingar treysta alþjóðlegum stofnunum eins og ESB og Sameinuðu þjóðunum mun betur en eigin stjórnvöldum. Um 28 prósent Íslendinga segjast treysta Alþingi og ríkisstjórninni en um 54 prósent Evrópuþinginu. Vantraust til Alþingis mælist hins vegar 68 prósent en 28 prósent í garð Evrópuþings. Seðlabanki Evrópu er sú stofnun ESB sem flestir treysta á Íslandi, eða 56 prósent. Sameinuðu þjóðunum treysta 84 prósent Íslendinga. Þetta kemur fram í Eurobarometer-skoðanakönnun sem Capacent gerði fyrir Evrópusambandið og kynnt var fyrir nokkru. Flestir aðspurðra taka undir að þeir treysti lögreglunni (92 prósent) en fæstir segjast treysta stjórnmálaflokkum (12 prósent). Þar kemur og fram að fólk á Íslandi telur annað fólk í samfélaginu í verri aðstæðum en það sjálft: 77 prósent aðspurðra telja eigin atvinnuaðstæður góðar, um leið og 85 prósent telja atvinnuaðstæður annarra slæmar. Séu svör Íslendinga borin saman við svör annarra þjóða, en spurt er á sama hátt í 32 ríkjum innan ESB og utan, kemur í ljós að fáar Evrópuþjóðir upplifa sig í betri aðstæðum en Íslendingar. Einungis Svíar telja persónulegar atvinnuaðstæður sínar betri. - kóþ
Fréttir Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum