Innlent

Heppnir Norðlendingar

Frá Hlíðarfjalli
Frá Hlíðarfjalli
Skíðaáhugamenn á Norðurlandi geta fagnað því opið verður í Hlíðarfjalli á Akureyri og á skíðasvæði Tindastóls á Sauðárkróki í dag. Í Hlíðarfjalli opnaði klukkan tíu og verður opið til klukkan fjögur. Stólalyfta, Skálbraut, Auður og Töfrateppið verða opnar og þá var 3,5 kílómetra göngubraut troðin klukkan níu í morgun. Á Sauðárkróki verður opnað klukkan tólf og verður opið klukkan 16.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×