Innlent

Ölvaður ökumaður velti bíl á Grindavíkurvegi

Ölvunarakstur. Myndin er sviðsett.
Ölvunarakstur. Myndin er sviðsett.
Björgunarsveitarmenn hafa líka verið að störfum á Suðurnesjum í allan dag. Lögreglan segir að fjölmargir ökumenn hafi fest bíla sína í umdæminu. Tveir árekstrar urðu á Reykjanesbraut í morgun og þá valt bíll á Grindavíkurvegi nú eftir hádegi. Engin slys urðu á fólki, en sá sem velti bílnum nú eftir hádegið er grunaður um ölvun við akstur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×