Innlent

Eyjamaður fær 27 milljónir

Fyrsti vinningurinn í lottóinu í kvöld fór til Vestmannaeyja og til spilara með miða í áskrift. Og fær hvor spilari um 27 milljónir í sinn hlut.

Þrír voru með 2. vinning og fá þeir rúmlega 200 þúsund krónur.

Tölur kvöldsins: 2 - 17 - 18 - 20 - 24

Bónustala: 10

Jókertölur: 3 - 0 - 7 - 3 - 2




Fleiri fréttir

Sjá meira


×