Innlent

Opið í Bláfjöllum í dag

Skíðaunnendur á höfuðborgarsvæðinu geta glaðst því í opið er í Bláfjöllum í dag, í fyrsta sinn í vetur. Í tilkynningu frá staðarhöldurum segir að þar séu frábærar aðstæður í troðnum brautum og gott færi. Þá er einnig opið í Hlíðarfjalli á Akureyri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×