Innlent

Eldur í raðhúsi - kona slösuð

Bruni í Fagrahjalla.
Bruni í Fagrahjalla. Mynd / Vilhelm
Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent til Kópavogs vegna bruna í raðhúsi í Fagrahjalla. Eldurinn er á annarri hæð hússins en samkvæmt fyrstu upplýsingum slökkviliðsins brenndist kona.

Ekki er vitað hvort hún sé mikið slösuð. Hinir íbúarnir eru ómeiddir samkvæmt fyrstu upplýsingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×