Innlent

Óslóartréin eignast afkomendur á Íslandi

Oslóartrén, sem prýtt hafa Austurvöll í 60 ár haf nú eignast afkomendur í Elliðaárdal, þar sem nokkur lítil Oslóartré vaxa nú og dafna.

Það var Ólafur Oddsson, stjórnandi verkefnisins: Lesið í skóginn, sem tók sig til árið 2007 og hirti köngla af trénu það árið. Hann hreinsaði úr þeim fræin á baðgólfinu heima hjá sér og afhenti umhverfissviði borgarinnar þau með ósk um sáningu.

Nú spretta þau upp í grenndarskógi Ártúnsskóla í Elliðaárdal og stefna að því að verða falleg jólatré.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×