Hanna Birna: Er Orkuveitan að taka sér meira vald en eðlilegt er? 19. desember 2011 20:00 Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn. mynd/daníel rúnarsson Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík, spyr sig hvort að það sé nema von að kjörnir fulltrúar og íbúar í Reykjavík finnist Orkuveita Reykjavík taka sér oft meira vald en eðlilegt er. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að ef skipulagsyfirvöld í Reykjavík fallast á hugmyndir hæstbjóðanda fjárfesta gæti Perlan orðið að ferðaþjónustumiðstöð með heilsulaugum, hóteli, útsýnispalli og fleiru. Á Facebooksíðu sinni segir Hanna Birna að Perlan hafi verið auglýst til sölu í góðri sátt en nú sé Orkuveitan „byrjuð að ræða við aðila sem vilja gjörbreyta skipulagi og umhverfi í Öskjuhlíðinni - án þess að það hafi verið kynnt eða rætt." Fyrr í dag sagði Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, að stjórn Orkuveitunnar hafi ekki fengið í hendur neinar upplýsingar um einstök tilboð í Perluna áður en skrifað var undir viljayfirlýsingu við hæstbjóðanda. „Afar ámælisvert er að slík viljayfirlýsing um sölu á einni af stærstu eign Orkuveitunnar sé undirrituð án þess að stjórn fyrirtækisins sé fyrst upplýst. Þaðan af síður var reynt að afla samþykkis stjórnar fyrir viljayfirlýsingunni þrátt fyrir að fimm stjórnarfundir hafi verið haldnir frá því tilboðsfrestur rann út 18. október síðastliðinn," sagði Kjartan. Tengdar fréttir Perlan gæti orðið ferðaþjónustumiðstöð með hóteli og heilsulaugum Perlan verður að ferðaþjónustumiðstöð með heilsulaugum, hóteli, útsýnispalli og fleiru ef skipulagsyfirvöld Reykjavíkur fallast á hugmyndir hæstbjóðandi fjárfesta. Orkuveitan hefur skrifað upp á viljayfirlýsingu um söluna en tilboðið hljóðar upp á tæpan einn komma sjö milljarða króna. 19. desember 2011 20:00 Viljayfirlýsing um sölu á Perlunni undirrituð Orkuveita Reykjavíkur hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um sölu á Perlunni við þá aðila sem áttu hæsta tilboð í eignina. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að bjóðendur fái nú frest til 31. mars næstkomandi til að aflétta fyrirvörum í tilboði sínu. 19. desember 2011 10:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík, spyr sig hvort að það sé nema von að kjörnir fulltrúar og íbúar í Reykjavík finnist Orkuveita Reykjavík taka sér oft meira vald en eðlilegt er. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að ef skipulagsyfirvöld í Reykjavík fallast á hugmyndir hæstbjóðanda fjárfesta gæti Perlan orðið að ferðaþjónustumiðstöð með heilsulaugum, hóteli, útsýnispalli og fleiru. Á Facebooksíðu sinni segir Hanna Birna að Perlan hafi verið auglýst til sölu í góðri sátt en nú sé Orkuveitan „byrjuð að ræða við aðila sem vilja gjörbreyta skipulagi og umhverfi í Öskjuhlíðinni - án þess að það hafi verið kynnt eða rætt." Fyrr í dag sagði Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, að stjórn Orkuveitunnar hafi ekki fengið í hendur neinar upplýsingar um einstök tilboð í Perluna áður en skrifað var undir viljayfirlýsingu við hæstbjóðanda. „Afar ámælisvert er að slík viljayfirlýsing um sölu á einni af stærstu eign Orkuveitunnar sé undirrituð án þess að stjórn fyrirtækisins sé fyrst upplýst. Þaðan af síður var reynt að afla samþykkis stjórnar fyrir viljayfirlýsingunni þrátt fyrir að fimm stjórnarfundir hafi verið haldnir frá því tilboðsfrestur rann út 18. október síðastliðinn," sagði Kjartan.
Tengdar fréttir Perlan gæti orðið ferðaþjónustumiðstöð með hóteli og heilsulaugum Perlan verður að ferðaþjónustumiðstöð með heilsulaugum, hóteli, útsýnispalli og fleiru ef skipulagsyfirvöld Reykjavíkur fallast á hugmyndir hæstbjóðandi fjárfesta. Orkuveitan hefur skrifað upp á viljayfirlýsingu um söluna en tilboðið hljóðar upp á tæpan einn komma sjö milljarða króna. 19. desember 2011 20:00 Viljayfirlýsing um sölu á Perlunni undirrituð Orkuveita Reykjavíkur hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um sölu á Perlunni við þá aðila sem áttu hæsta tilboð í eignina. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að bjóðendur fái nú frest til 31. mars næstkomandi til að aflétta fyrirvörum í tilboði sínu. 19. desember 2011 10:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Perlan gæti orðið ferðaþjónustumiðstöð með hóteli og heilsulaugum Perlan verður að ferðaþjónustumiðstöð með heilsulaugum, hóteli, útsýnispalli og fleiru ef skipulagsyfirvöld Reykjavíkur fallast á hugmyndir hæstbjóðandi fjárfesta. Orkuveitan hefur skrifað upp á viljayfirlýsingu um söluna en tilboðið hljóðar upp á tæpan einn komma sjö milljarða króna. 19. desember 2011 20:00
Viljayfirlýsing um sölu á Perlunni undirrituð Orkuveita Reykjavíkur hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um sölu á Perlunni við þá aðila sem áttu hæsta tilboð í eignina. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að bjóðendur fái nú frest til 31. mars næstkomandi til að aflétta fyrirvörum í tilboði sínu. 19. desember 2011 10:00