Hanna Birna: Er Orkuveitan að taka sér meira vald en eðlilegt er? 19. desember 2011 20:00 Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn. mynd/daníel rúnarsson Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík, spyr sig hvort að það sé nema von að kjörnir fulltrúar og íbúar í Reykjavík finnist Orkuveita Reykjavík taka sér oft meira vald en eðlilegt er. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að ef skipulagsyfirvöld í Reykjavík fallast á hugmyndir hæstbjóðanda fjárfesta gæti Perlan orðið að ferðaþjónustumiðstöð með heilsulaugum, hóteli, útsýnispalli og fleiru. Á Facebooksíðu sinni segir Hanna Birna að Perlan hafi verið auglýst til sölu í góðri sátt en nú sé Orkuveitan „byrjuð að ræða við aðila sem vilja gjörbreyta skipulagi og umhverfi í Öskjuhlíðinni - án þess að það hafi verið kynnt eða rætt." Fyrr í dag sagði Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, að stjórn Orkuveitunnar hafi ekki fengið í hendur neinar upplýsingar um einstök tilboð í Perluna áður en skrifað var undir viljayfirlýsingu við hæstbjóðanda. „Afar ámælisvert er að slík viljayfirlýsing um sölu á einni af stærstu eign Orkuveitunnar sé undirrituð án þess að stjórn fyrirtækisins sé fyrst upplýst. Þaðan af síður var reynt að afla samþykkis stjórnar fyrir viljayfirlýsingunni þrátt fyrir að fimm stjórnarfundir hafi verið haldnir frá því tilboðsfrestur rann út 18. október síðastliðinn," sagði Kjartan. Tengdar fréttir Perlan gæti orðið ferðaþjónustumiðstöð með hóteli og heilsulaugum Perlan verður að ferðaþjónustumiðstöð með heilsulaugum, hóteli, útsýnispalli og fleiru ef skipulagsyfirvöld Reykjavíkur fallast á hugmyndir hæstbjóðandi fjárfesta. Orkuveitan hefur skrifað upp á viljayfirlýsingu um söluna en tilboðið hljóðar upp á tæpan einn komma sjö milljarða króna. 19. desember 2011 20:00 Viljayfirlýsing um sölu á Perlunni undirrituð Orkuveita Reykjavíkur hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um sölu á Perlunni við þá aðila sem áttu hæsta tilboð í eignina. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að bjóðendur fái nú frest til 31. mars næstkomandi til að aflétta fyrirvörum í tilboði sínu. 19. desember 2011 10:00 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík, spyr sig hvort að það sé nema von að kjörnir fulltrúar og íbúar í Reykjavík finnist Orkuveita Reykjavík taka sér oft meira vald en eðlilegt er. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að ef skipulagsyfirvöld í Reykjavík fallast á hugmyndir hæstbjóðanda fjárfesta gæti Perlan orðið að ferðaþjónustumiðstöð með heilsulaugum, hóteli, útsýnispalli og fleiru. Á Facebooksíðu sinni segir Hanna Birna að Perlan hafi verið auglýst til sölu í góðri sátt en nú sé Orkuveitan „byrjuð að ræða við aðila sem vilja gjörbreyta skipulagi og umhverfi í Öskjuhlíðinni - án þess að það hafi verið kynnt eða rætt." Fyrr í dag sagði Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, að stjórn Orkuveitunnar hafi ekki fengið í hendur neinar upplýsingar um einstök tilboð í Perluna áður en skrifað var undir viljayfirlýsingu við hæstbjóðanda. „Afar ámælisvert er að slík viljayfirlýsing um sölu á einni af stærstu eign Orkuveitunnar sé undirrituð án þess að stjórn fyrirtækisins sé fyrst upplýst. Þaðan af síður var reynt að afla samþykkis stjórnar fyrir viljayfirlýsingunni þrátt fyrir að fimm stjórnarfundir hafi verið haldnir frá því tilboðsfrestur rann út 18. október síðastliðinn," sagði Kjartan.
Tengdar fréttir Perlan gæti orðið ferðaþjónustumiðstöð með hóteli og heilsulaugum Perlan verður að ferðaþjónustumiðstöð með heilsulaugum, hóteli, útsýnispalli og fleiru ef skipulagsyfirvöld Reykjavíkur fallast á hugmyndir hæstbjóðandi fjárfesta. Orkuveitan hefur skrifað upp á viljayfirlýsingu um söluna en tilboðið hljóðar upp á tæpan einn komma sjö milljarða króna. 19. desember 2011 20:00 Viljayfirlýsing um sölu á Perlunni undirrituð Orkuveita Reykjavíkur hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um sölu á Perlunni við þá aðila sem áttu hæsta tilboð í eignina. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að bjóðendur fái nú frest til 31. mars næstkomandi til að aflétta fyrirvörum í tilboði sínu. 19. desember 2011 10:00 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Perlan gæti orðið ferðaþjónustumiðstöð með hóteli og heilsulaugum Perlan verður að ferðaþjónustumiðstöð með heilsulaugum, hóteli, útsýnispalli og fleiru ef skipulagsyfirvöld Reykjavíkur fallast á hugmyndir hæstbjóðandi fjárfesta. Orkuveitan hefur skrifað upp á viljayfirlýsingu um söluna en tilboðið hljóðar upp á tæpan einn komma sjö milljarða króna. 19. desember 2011 20:00
Viljayfirlýsing um sölu á Perlunni undirrituð Orkuveita Reykjavíkur hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um sölu á Perlunni við þá aðila sem áttu hæsta tilboð í eignina. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að bjóðendur fái nú frest til 31. mars næstkomandi til að aflétta fyrirvörum í tilboði sínu. 19. desember 2011 10:00
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði