Innlent

Íslenskir bændur kenni Norðmönnum að forðast smjörskort

Ungir jafnaðarmenn hafa miklar áhyggjur af smjörskortinum í Noregi og skora á íslensku bændasamtökin að senda menn til Noregs til að ausa úr viskubrunni sínum á sviði fæðuöryggis, segir í tilkynningu.

Það sé vitað mál að samkvæmt bændasamtökunum sé besta leiðin til að tryggja fæðuöryggi að banna nánast allann innflutning á landbúnaðarvörum.

Benda ungir jafnaðarmenn á að með inngöngu í Evrópusambandið verði frjáls viðskipti með landbúnaðarvörur, framboð aukist og verð lækki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×