Dagbókarbrot Páls Óskars: Kóleru útrýmt með hjálp orkumesta stuðboltans 8. desember 2011 14:45 Allir þorpsbúar tóku UNICEF starfsfólkinu fagnandi, þökkuðu þeim lífgjöfina. Og allir voru til í að vera með Palla á mynd. Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne birtast þessa dagana á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hér er ég staddur í pínulitlu þorpi inni í miðjum frumskógi í Síerra Leóne í vesturhluta Afríku. Þorpið er svo lítið að nær allir þorpsbúarnir rúmast með mér á þessari mynd. Ég fékk að vera vitni að litlu kraftaverki í þessu þorpi. Fyrir rúmu ári síðan var mjög algengt að fólkið þarna, og sérstaklega börnin, veiktust af niðurgangspestum og kóleru. Algengt var að börnin létu lífið af þessum orsökum. Þegar starfsfólk UNICEF mætti á svæðið til að kanna rót sjúkdómsins, komust þau að því að í öllu þorpinu var engin salernis- eða hreinlætisaðstaða. Of algengt var að fólkið í þorpinu gerði sín stykki nálægt drykkjarvatni, sem þau drukku síðan eða notuðu í matargerð og veiktust. Starfsfólk UNICEF einfaldlega kenndi orkumesta stuðboltanum í þorpinu að búa til salerni sem aðrir gátu svo leikið eftir. Þetta eru útikamrar sem eru búnir til úr hráefninu sem eru allt í kringum þau, bambus, leir og grjóti. Einnig var fólkinu, sér í lagi börnunum, uppálagt að þvo sér um hendurnar eftir ferðir á kamarinn. Þar sem engin sápa er til í þorpinu, nota þau ösku og vatn í staðinn – heimilisráð sem svínvirkar. Og afleiðingarnar létu ekki á sér standa. Á aðeins einu ári – eftir að fyrsti útikamarinn var reistur – er búið að útrýma kóleru og niðurgangspestum úr þessu þorpi. Allir þorpsbúar tóku UNICEF starfsfólkinu fagnandi, þökkuðu þeim lífgjöfina. Og allir voru til í að vera með mér á mynd. Þetta er sönnun þess að þekking, upplýsingar, menntun og fræðsla skiptir svo gífurlegu máli. UNICEF vinnur hörðum höndum að þessu. Þetta er enn ein ástæðan fyrir því að ég er heimsforeldri. Börn þurfa ekki að deyja af einföldum orsökum sem auðveldlega má koma í veg fyrir. Þú getur auðveldlega hjálpað líka með því að gerast heimsforeldri á unicef.is. - Páll Óskar Tengdar fréttir Dagbókarbrot Páls Óskars: Öll börn eiga rétt Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne birtast þessa dagana á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 7. desember 2011 16:45 Dagbókarbrot Páls Óskars: Von og vonleysi Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne munu birtast næstu daga á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 5. desember 2011 15:30 Dagbókarbrot Páls Óskars: Bjöggi Halldórs í Síerra Leóne! Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne munu birtast næstu daga á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 6. desember 2011 12:30 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne birtast þessa dagana á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hér er ég staddur í pínulitlu þorpi inni í miðjum frumskógi í Síerra Leóne í vesturhluta Afríku. Þorpið er svo lítið að nær allir þorpsbúarnir rúmast með mér á þessari mynd. Ég fékk að vera vitni að litlu kraftaverki í þessu þorpi. Fyrir rúmu ári síðan var mjög algengt að fólkið þarna, og sérstaklega börnin, veiktust af niðurgangspestum og kóleru. Algengt var að börnin létu lífið af þessum orsökum. Þegar starfsfólk UNICEF mætti á svæðið til að kanna rót sjúkdómsins, komust þau að því að í öllu þorpinu var engin salernis- eða hreinlætisaðstaða. Of algengt var að fólkið í þorpinu gerði sín stykki nálægt drykkjarvatni, sem þau drukku síðan eða notuðu í matargerð og veiktust. Starfsfólk UNICEF einfaldlega kenndi orkumesta stuðboltanum í þorpinu að búa til salerni sem aðrir gátu svo leikið eftir. Þetta eru útikamrar sem eru búnir til úr hráefninu sem eru allt í kringum þau, bambus, leir og grjóti. Einnig var fólkinu, sér í lagi börnunum, uppálagt að þvo sér um hendurnar eftir ferðir á kamarinn. Þar sem engin sápa er til í þorpinu, nota þau ösku og vatn í staðinn – heimilisráð sem svínvirkar. Og afleiðingarnar létu ekki á sér standa. Á aðeins einu ári – eftir að fyrsti útikamarinn var reistur – er búið að útrýma kóleru og niðurgangspestum úr þessu þorpi. Allir þorpsbúar tóku UNICEF starfsfólkinu fagnandi, þökkuðu þeim lífgjöfina. Og allir voru til í að vera með mér á mynd. Þetta er sönnun þess að þekking, upplýsingar, menntun og fræðsla skiptir svo gífurlegu máli. UNICEF vinnur hörðum höndum að þessu. Þetta er enn ein ástæðan fyrir því að ég er heimsforeldri. Börn þurfa ekki að deyja af einföldum orsökum sem auðveldlega má koma í veg fyrir. Þú getur auðveldlega hjálpað líka með því að gerast heimsforeldri á unicef.is. - Páll Óskar
Tengdar fréttir Dagbókarbrot Páls Óskars: Öll börn eiga rétt Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne birtast þessa dagana á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 7. desember 2011 16:45 Dagbókarbrot Páls Óskars: Von og vonleysi Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne munu birtast næstu daga á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 5. desember 2011 15:30 Dagbókarbrot Páls Óskars: Bjöggi Halldórs í Síerra Leóne! Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne munu birtast næstu daga á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 6. desember 2011 12:30 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Dagbókarbrot Páls Óskars: Öll börn eiga rétt Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne birtast þessa dagana á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 7. desember 2011 16:45
Dagbókarbrot Páls Óskars: Von og vonleysi Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne munu birtast næstu daga á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 5. desember 2011 15:30
Dagbókarbrot Páls Óskars: Bjöggi Halldórs í Síerra Leóne! Dagbókarbrot frá Páli Óskari Hjálmtýssyni í Síerra Leóne munu birtast næstu daga á Vísi, eitt á dag, fram að söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sem sýndur verður á föstudag, á degi rauða nefsins. Dagur rauða nefsins verður í opinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 6. desember 2011 12:30