Listasafn Reykjavíkur hættir líka að auglýsa hjá Pressunni 8. desember 2011 15:21 Listasafn Reykjavíkur. Listasafn Reykjavíkur hefur hætt birtingum á öllum auglýsingum á vefmiðlinum Pressan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá safninu en ástæðan er umdeild myndbirting af meintu fórnarlambi kynferðisofbeldis sem Pressan birti í gær. Vefurinn tók hinsvegar myndina og fréttina út og báðust afsökunar á mistökunum. Myndbirting Pressunnar vakti hörð viðbrögð í samfélaginu og úr varð að vefurinn fjarlægði myndina að beðni lögmanns stúlkunnar. Síðar var fréttin fjarlægð í heild sinni og baðst ritstjóri Pressunnar, Steingrímur Sævarr Ólafsson, afsökunar á myndbirtingunni. Í tilkynningu frá listasafninu segir að það vilji með þessu móti hvetja til ábyrgrar og vandaðrar umfjöllunar í fjölmiðlum. Þegar hefur Happdrætti Háskóla Íslands hætt að auglýsa hjá Pressunni vegna sama máls. Þá greindi vefsíða DV frá því fyrr í dag að Þjóðleikhúsið hefði gert slíkt hið sama. Ekki náðist í stjórnarformann og útgefanda Vefpressunnar, Björn Inga Hrafnsson, né ritstjóra Pressunnar, Steingrím Sævarr Ólafsson, þegar eftir því var leitað. Tengdar fréttir Happdrætti Háskóla Íslands hættir að auglýsa á Pressunni Happdrætti Háskóla Íslands hefur látið fjarlægja auglýsingaborða sinn á fréttavefnum Pressan.is til þess að mótmæla myndbirtingu á meintu fórnarlambi kynferðisofbeldis. Þetta fékkst staðfest á skrifstofu happdrættisins, ekki náðist þó í forstjórann, Bryndísi Hrafnkelsdóttur, vegna málsins. 8. desember 2011 13:47 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Listasafn Reykjavíkur hefur hætt birtingum á öllum auglýsingum á vefmiðlinum Pressan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá safninu en ástæðan er umdeild myndbirting af meintu fórnarlambi kynferðisofbeldis sem Pressan birti í gær. Vefurinn tók hinsvegar myndina og fréttina út og báðust afsökunar á mistökunum. Myndbirting Pressunnar vakti hörð viðbrögð í samfélaginu og úr varð að vefurinn fjarlægði myndina að beðni lögmanns stúlkunnar. Síðar var fréttin fjarlægð í heild sinni og baðst ritstjóri Pressunnar, Steingrímur Sævarr Ólafsson, afsökunar á myndbirtingunni. Í tilkynningu frá listasafninu segir að það vilji með þessu móti hvetja til ábyrgrar og vandaðrar umfjöllunar í fjölmiðlum. Þegar hefur Happdrætti Háskóla Íslands hætt að auglýsa hjá Pressunni vegna sama máls. Þá greindi vefsíða DV frá því fyrr í dag að Þjóðleikhúsið hefði gert slíkt hið sama. Ekki náðist í stjórnarformann og útgefanda Vefpressunnar, Björn Inga Hrafnsson, né ritstjóra Pressunnar, Steingrím Sævarr Ólafsson, þegar eftir því var leitað.
Tengdar fréttir Happdrætti Háskóla Íslands hættir að auglýsa á Pressunni Happdrætti Háskóla Íslands hefur látið fjarlægja auglýsingaborða sinn á fréttavefnum Pressan.is til þess að mótmæla myndbirtingu á meintu fórnarlambi kynferðisofbeldis. Þetta fékkst staðfest á skrifstofu happdrættisins, ekki náðist þó í forstjórann, Bryndísi Hrafnkelsdóttur, vegna málsins. 8. desember 2011 13:47 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Happdrætti Háskóla Íslands hættir að auglýsa á Pressunni Happdrætti Háskóla Íslands hefur látið fjarlægja auglýsingaborða sinn á fréttavefnum Pressan.is til þess að mótmæla myndbirtingu á meintu fórnarlambi kynferðisofbeldis. Þetta fékkst staðfest á skrifstofu happdrættisins, ekki náðist þó í forstjórann, Bryndísi Hrafnkelsdóttur, vegna málsins. 8. desember 2011 13:47