Innlent

Óveður á flestum miðum, togarar liggja í vari

Óveður er á flestum miðum við landið og eru sára fá skip á sjó. Þó nokkur loðnuskip hafa leitað inn til Ísafjarðar og nokkrir togarar liggja í vari undir Grænuhlíð við Ísafjarðardjúp. Ekki er vitað til að neitt óhapp hafi hent skipin. Óvenju lítil sjósókn hefur verið að undanförnu vegna þráláts óveðurs á miðunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×