Fær rúmlega 8 milljónir króna á dag næstu tíu árin 9. desember 2011 15:30 Pujols kveður St. Louis sem meistari. Stærsta stjarnan í MLB-hafnaboltadeildinni, Albert Pujols, mun ekki lepja dauðann úr skel næstu árin eftir að hafa gert ótrúlegan risasamning við Los Angeles Angels. Pujols er búinn að ná samkomulagi við félagið um 10 ára samning sem færir leikmanninum 254 milljónir dollara í aðra hönd. Það þýðir að Pujols fær tæplega 8,2 milljónir króna á dag næstu tíu árin. Þetta eru samt eingöngu grunnlaun en Pujols mun einnig fá bónusa og svo tekur hann inn talsverðar tekjur af auglýsingasamningum. Þetta er næststærsti samningurinn í sögu MLB-deildarinanr og aðeins í þriðja sinn sem leikmaður fær yfir 200 milljónir dollara. Alex Rodriguez fékk 252 milljónir er hann samdi til tíu ára við Texas Rangers árið 2001. Átta árum síðar fór hann frá Texas og NY Yankees. Þá fékk Rodriguez 275 milljónir fyrir tíu ára samning. Fyrst Pujols náði ekki að toppa þann samning þá verður það líklega seint gert. Pujols, sem verður 32 ára í upphafi næsta árs, hóf feril sinn í deildinni með St. Louis Cardinals árið 2001. Þar er hann algjör goðsögn eftir að hafa verið í aðalhlutverki hjá liðinu í bæði skiptin sem það vann deildina með hann innanborðs. Pujols hefur níu sinnum verið valinn í Stjörnulið MLB-deildarinnar og þrisvar sinnum hefur hann verið valinn besti leikmaður deildarinnar. Það hefði í raun engu máli skipt hvað hann hefði gert næstu árin hjá Cardinals. Hann hefði alltaf verið goðsögn þar og fengið styttu fyrir utan völlinn. Af því verður tæplega núna. Forráðamenn Cardinals gerðu allt sem þeir gátu til þess að halda leikmanninum en gátu ekki jafnað þennan ótrúlega samning sem Angels bauð honum. Erlendar Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Sjá meira
Stærsta stjarnan í MLB-hafnaboltadeildinni, Albert Pujols, mun ekki lepja dauðann úr skel næstu árin eftir að hafa gert ótrúlegan risasamning við Los Angeles Angels. Pujols er búinn að ná samkomulagi við félagið um 10 ára samning sem færir leikmanninum 254 milljónir dollara í aðra hönd. Það þýðir að Pujols fær tæplega 8,2 milljónir króna á dag næstu tíu árin. Þetta eru samt eingöngu grunnlaun en Pujols mun einnig fá bónusa og svo tekur hann inn talsverðar tekjur af auglýsingasamningum. Þetta er næststærsti samningurinn í sögu MLB-deildarinanr og aðeins í þriðja sinn sem leikmaður fær yfir 200 milljónir dollara. Alex Rodriguez fékk 252 milljónir er hann samdi til tíu ára við Texas Rangers árið 2001. Átta árum síðar fór hann frá Texas og NY Yankees. Þá fékk Rodriguez 275 milljónir fyrir tíu ára samning. Fyrst Pujols náði ekki að toppa þann samning þá verður það líklega seint gert. Pujols, sem verður 32 ára í upphafi næsta árs, hóf feril sinn í deildinni með St. Louis Cardinals árið 2001. Þar er hann algjör goðsögn eftir að hafa verið í aðalhlutverki hjá liðinu í bæði skiptin sem það vann deildina með hann innanborðs. Pujols hefur níu sinnum verið valinn í Stjörnulið MLB-deildarinnar og þrisvar sinnum hefur hann verið valinn besti leikmaður deildarinnar. Það hefði í raun engu máli skipt hvað hann hefði gert næstu árin hjá Cardinals. Hann hefði alltaf verið goðsögn þar og fengið styttu fyrir utan völlinn. Af því verður tæplega núna. Forráðamenn Cardinals gerðu allt sem þeir gátu til þess að halda leikmanninum en gátu ekki jafnað þennan ótrúlega samning sem Angels bauð honum.
Erlendar Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn