Innlent

Hálkan varhugaverð

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Tveir fótgangandi vegfarendur hafa slasast í höfuðborginni í dag eftir að hafa runnið á hálku. Þá hafa fimm umferðaróhöpp orðið og má í einhverjum tilfellum rekja þau til hálku. Nú þegar frost hefur verið í marga daga og snjór yfir klakanum er vert að hvetja fólk til þess að hafa varan á hvort sem ferðast er innanborgar eða utan borgarmarkanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×