Innlent

Á slysadeild eftir árekstur

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Einn var fluttur á slysadeild eftir tveggja bíla árekstur á Háaleitisbraut nú undir kvöld. Hann mun ekki hafa verið alvarlega slasaður. Þetta var fimmta umferðaróhappið sem hafði orðið á höfuðborgarsvæðinu frá því í dag. Þá hafa tveir gangandi vegfarendur slasast.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×