Fótbolti

Strákarnir lágu gegn ensku stjörnunum - myndir

Arnar Darri átti mjög slæman dag í íslenska markinu.
Arnar Darri átti mjög slæman dag í íslenska markinu. mynd/anton
Íslenska U-21 árs liðið sýndi litla takta á Laugardalsvelli í gær er það tók á móti Englandi sem hefur innan sinna raða margar stjörnur úr enska boltanum.

Íslenska liðið barðist ekki almennilega fyrr en hálftími lifði leiks og markvörðurinn Arnar Darri Pétursson létti líf enska liðsins með því að gefa tvö mörk.

Anton Brink myndaði leikinn í gær og afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×