Leiguverð komið upp í topp: "Auðvitað eru þetta fáránlega há verð“ Höskuldur Kári Schram skrifar 26. september 2011 19:30 Leiguverð á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu er komið upp í topp miðað við greiðslugetu almennings að mati formanns félags leigumiðlara. Slegist er um lausar íbúðir og dæmi um að þriggja herbergja íbúðir séu leigðar út á alltað hundrað og áttatíu þúsund krónur á mánuði. Eftirspurn á leigumarkaði hefur stóraukist á undanförnum mánuði. Framboð er hins vegar mun minna og því hefur leiguverð rokið upp. Leiguverð á tveggja herbergja íbúðum liggur nú á bilinu 65 þúsund til 150 þúsund krónur á mánuði. Fyrir þriggja herbergja íbúðir er leiguverð 89 til 180 þúsund og allt upp í þrjú hundruð og fimmtíu þúsund krónur fyrir fjögurra herbergja íbúðir. „Auðvitað eru þetta fáránlega há verð sem maður er að sjá oft á tíðum og jafnvel séð 18 fermetra fara á 50 þúsund, sem er stúdíó íbúð og ekki samþykktar íbúðir, þannig að verð oft á tíðum sem maður er að sjá á þessum markaði og fólk er að bjóða og yfirbjóða eru langt í frá að vera eðlileg. Er mikið um yfirboð á markaðinum? það kemur oft fyrir að það sé boðið hærra verð heldur en auglýst verð," segir Svanur Guðmundsson, formaður félags leigumiðlara. Íbúðalánsjóður ætlar að setja um eitt hundrað og þrjátíu íbúðir inn á leigumarkað á næstu tólf mánuður. Svanur telur þörf á um eitt þúsund íbúðum bara í miðborginni á næstu misserum til að anna eftirspurn. Þá hefur það aukist að leigusalar vilji ekki þinglýsa samningum til að komast hjá því að greiða skatt af leigutekjum. „Þetta er auðvitað ekkert sem við getum gert með. þegar maður heyrir þetta oft og það gefur auga leið þegar skatturinn hefur hækkað svona mikið þá er fólk að reyna forðast það að þinglýsa samningi," segir Svanur. Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll í Þórsmörk Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Leiguverð á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu er komið upp í topp miðað við greiðslugetu almennings að mati formanns félags leigumiðlara. Slegist er um lausar íbúðir og dæmi um að þriggja herbergja íbúðir séu leigðar út á alltað hundrað og áttatíu þúsund krónur á mánuði. Eftirspurn á leigumarkaði hefur stóraukist á undanförnum mánuði. Framboð er hins vegar mun minna og því hefur leiguverð rokið upp. Leiguverð á tveggja herbergja íbúðum liggur nú á bilinu 65 þúsund til 150 þúsund krónur á mánuði. Fyrir þriggja herbergja íbúðir er leiguverð 89 til 180 þúsund og allt upp í þrjú hundruð og fimmtíu þúsund krónur fyrir fjögurra herbergja íbúðir. „Auðvitað eru þetta fáránlega há verð sem maður er að sjá oft á tíðum og jafnvel séð 18 fermetra fara á 50 þúsund, sem er stúdíó íbúð og ekki samþykktar íbúðir, þannig að verð oft á tíðum sem maður er að sjá á þessum markaði og fólk er að bjóða og yfirbjóða eru langt í frá að vera eðlileg. Er mikið um yfirboð á markaðinum? það kemur oft fyrir að það sé boðið hærra verð heldur en auglýst verð," segir Svanur Guðmundsson, formaður félags leigumiðlara. Íbúðalánsjóður ætlar að setja um eitt hundrað og þrjátíu íbúðir inn á leigumarkað á næstu tólf mánuður. Svanur telur þörf á um eitt þúsund íbúðum bara í miðborginni á næstu misserum til að anna eftirspurn. Þá hefur það aukist að leigusalar vilji ekki þinglýsa samningum til að komast hjá því að greiða skatt af leigutekjum. „Þetta er auðvitað ekkert sem við getum gert með. þegar maður heyrir þetta oft og það gefur auga leið þegar skatturinn hefur hækkað svona mikið þá er fólk að reyna forðast það að þinglýsa samningi," segir Svanur.
Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll í Þórsmörk Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira