Byssubrandurinn Burress brjálaður út í Eli Manning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. september 2011 22:45 Burress í búningi Jets. NFL-leikmaðurinn Plaxico Burress, sem varð heimsfrægur fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn á næturklúbbi í New York, er enn foxillur út í þjálfara og aðalstjörnu NY Giants. Burress fékk engan stuðning frá þeim er hann lenti í atvikinu en hann var í kjölfarið dæmdur til þess að sitja í steininum í tvö ár. "Ég fékk engan stuðning frá Tom Coughlin þjálfara. Fyrstu viðbrögð hans voru að dæma mig. Ég meina ég fékk kúlu í fótinn. Hann sagðist bara vera feginn að ég hefði ekki drepið neinn. Það er algjör óþarfi að koma fram við mig eins og barn. Ég á börn sjálfur," sagði fyrirmyndin Burress. "Coughlin er ekki jákvæður þjálfari. Hann er alltaf brjálaður og ég man ekki eftir því að hann hafi sagt eitthvað jákvætt við nokkurn mann." Burress leikur ekki lengur með Giants heldur er hann í röðum nágrannaliðsins í NY Jets. Útherjinn er líka fúll út í Eli Manning, leikstjórnanda Giants. "Ég stóð alltaf þétt við bakið á honum. Hvatti hann áfram því ég skynjaði að hann hefði ekkert sérstaklega þykkan skráp. Svo fór ég í fangelsi og bjóst við smá stuðningi frá honum. Hann var ekki til staðar. Eli kom aldrei í heimsókn þessi tvö ár sem ég var í steininum. Hann sendi mér ekki einu sinni línu. Ég hélt að okkar samband væri betra en þetta." Erlendar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sjá meira
NFL-leikmaðurinn Plaxico Burress, sem varð heimsfrægur fyrir að skjóta sjálfan sig í fótinn á næturklúbbi í New York, er enn foxillur út í þjálfara og aðalstjörnu NY Giants. Burress fékk engan stuðning frá þeim er hann lenti í atvikinu en hann var í kjölfarið dæmdur til þess að sitja í steininum í tvö ár. "Ég fékk engan stuðning frá Tom Coughlin þjálfara. Fyrstu viðbrögð hans voru að dæma mig. Ég meina ég fékk kúlu í fótinn. Hann sagðist bara vera feginn að ég hefði ekki drepið neinn. Það er algjör óþarfi að koma fram við mig eins og barn. Ég á börn sjálfur," sagði fyrirmyndin Burress. "Coughlin er ekki jákvæður þjálfari. Hann er alltaf brjálaður og ég man ekki eftir því að hann hafi sagt eitthvað jákvætt við nokkurn mann." Burress leikur ekki lengur með Giants heldur er hann í röðum nágrannaliðsins í NY Jets. Útherjinn er líka fúll út í Eli Manning, leikstjórnanda Giants. "Ég stóð alltaf þétt við bakið á honum. Hvatti hann áfram því ég skynjaði að hann hefði ekkert sérstaklega þykkan skráp. Svo fór ég í fangelsi og bjóst við smá stuðningi frá honum. Hann var ekki til staðar. Eli kom aldrei í heimsókn þessi tvö ár sem ég var í steininum. Hann sendi mér ekki einu sinni línu. Ég hélt að okkar samband væri betra en þetta."
Erlendar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sjá meira