Bolt: Tilgangslaust að dvelja við liðna atburði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2011 13:08 Bolt í hlaupinu í gær. Nordic Photos / Getty Images Usain Bolt hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ætla að einbeita sér að 200 metra hlaupinu. Hann lýsir yfir vonbrigðum sínum með þjófstartið í 100 metra hlaupinu en óskaði landa sínum, Yohan Blake, um leið til hamingju með sigurinn. Líkt og alþjóð veit þjófstartaði Bolt í úrslitum 100 metra hlaups karla á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu í gær. Heimsmethafinn og ólympíumeistarinn hafði lítinn áhuga á að svara spurningum fréttamanna að hlaupinu loknu. Hann hefur nú sent frá sér yfirlýsingu að einhverju leyti til að bæta fyrir það. „Ég vil byrja á því að óska liðsfélaga mínum, Yohan Blake, til hamingju og öðrum sem unnu til verðlauna. Ég er skiljanlega vonsvikinn að hafa ekki fengið tækifæri til þess að verja titil minn sökum þjófstartsins. Mér leið vel í undankeppninni og var tilbúinn að hlaupa hratt í úrslitunum. Ég lagði hart að mér fyrir mótið og allt leit vel út." „Ég verð hins vegar að horfa fram á veginn, það er enginn tilgangur með því að dvelja í fortíðinni. Ég hef nokkra daga til þess að ná upp einbeitingunni og verða klár fyrir 200 metra hlaupið á föstudag. Þvínæst er það 4x100 metra boðhlaupið og svo nokkur hlaup fyrir lok tímabilsins. Ég veit að ég er í góðu formi og einbeiti mér að því að hlaupa vel í 200 metra hlaupinu." Þá þakkaði Bolt fyrir allar kveðjurnar og sagðist reyna eftir fremsta megni að gera stuðningsmenn sína stolta í 200 metra hlaupinu. Erlendar Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Sjá meira
Usain Bolt hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ætla að einbeita sér að 200 metra hlaupinu. Hann lýsir yfir vonbrigðum sínum með þjófstartið í 100 metra hlaupinu en óskaði landa sínum, Yohan Blake, um leið til hamingju með sigurinn. Líkt og alþjóð veit þjófstartaði Bolt í úrslitum 100 metra hlaups karla á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu í gær. Heimsmethafinn og ólympíumeistarinn hafði lítinn áhuga á að svara spurningum fréttamanna að hlaupinu loknu. Hann hefur nú sent frá sér yfirlýsingu að einhverju leyti til að bæta fyrir það. „Ég vil byrja á því að óska liðsfélaga mínum, Yohan Blake, til hamingju og öðrum sem unnu til verðlauna. Ég er skiljanlega vonsvikinn að hafa ekki fengið tækifæri til þess að verja titil minn sökum þjófstartsins. Mér leið vel í undankeppninni og var tilbúinn að hlaupa hratt í úrslitunum. Ég lagði hart að mér fyrir mótið og allt leit vel út." „Ég verð hins vegar að horfa fram á veginn, það er enginn tilgangur með því að dvelja í fortíðinni. Ég hef nokkra daga til þess að ná upp einbeitingunni og verða klár fyrir 200 metra hlaupið á föstudag. Þvínæst er það 4x100 metra boðhlaupið og svo nokkur hlaup fyrir lok tímabilsins. Ég veit að ég er í góðu formi og einbeiti mér að því að hlaupa vel í 200 metra hlaupinu." Þá þakkaði Bolt fyrir allar kveðjurnar og sagðist reyna eftir fremsta megni að gera stuðningsmenn sína stolta í 200 metra hlaupinu.
Erlendar Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Sjá meira