Lífið

Nýtt lag frá Chili Peppers

Myd/Getty
Hljómsveitin Red Hot Chili Peppers hefur sent frá sér fyrsta smáskífulagið af væntanlegri plötu sinni. Lagið nefnist The Adventures of Rain Dance Maggie.

Hljómsveitin Red Hot Chili Peppers hefur sent frá sér fyrsta smáskífulagið af væntanlegri plötu sinni. Lagið nefnist The Adventures of Rain Dance Maggie. Þetta er í fyrsta sinn sem nýr gítarleikari sveitarinnar, Josh Klinghoffer, spreytir sig eftir að John Frusciante hætti fyrir tveimur árum. Platan, sem verður sú tíunda í röðinni, heitir I´m With You og er væntanleg í búðir í lok ágúst. Upptökustjóri var Rick Rubin sem hefur áður starfað með Red Hot Chili Peppers en einnig unnið með Metallica, Johnny Cash og Adele.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.