Lífið

Stemning á Elvis-gospeltónleikum Bjarna Ara

Tónlistarmaðurinn Bjarni Arason hélt Elvis-gospeltónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti í gær. Uppselt var á tónleikana og að sögn Bjarna skapaðist mikil stemning og gott andrúmsloft.

Bjarni mun endurtaka leikinn í kvöld og segir að allt stefni í að aftur seljist upp á tónleikana. Steinar Björn Helgason var á tónleikunum í gær og tók þar myndirnar sem fylgja fréttinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.