Lífið

Rihanna vinsælasta söngkonan á Facebook

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Rihanna er býsna vinsæl á Facebook. Mynd/ afp.
Rihanna er býsna vinsæl á Facebook. Mynd/ afp.
Söngkonan Rihanna á tæplega 41 milljón aðdáendur á Facebook. Það gerir hana að vinsælustu söngkonu í heimi á samfélagssíðunni.

Lady Gaga hefur lengi skotið öðrum söngkonum ref fyrir rass þegar kemur að fjölda facebookaðdáanda en Rihanna skaust upp fyrir hana í lok síðustu viku.

Einungis söngvarinn Eminem er vinsælli en Rihanna, en hann á hann á 43,5 milljónir aðdáenda á facebook samkvæmt vefnum Famecount.com.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.