Mál Müller til ákæruvaldsins 21. júní 2011 10:10 Séra Georg er einnig sakaður um ofbeldi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er búin að rannsaka kynferðisbrot, sem beinist að Margréti Müller heitinni, þegar hún var kennari við Landakotsskóla. Málið hefur verið sent ákærusviði að sögn Björgvins Björgvinssonar, yfirmanns kynferðisbrotadeildar lögreglunnar. Lögreglunni barst kæra um áramótin og lauk rannsókn fyrir skömmu. Nú er það ákæruvaldsins að ákveða framhaldið. Margrét svipti sig lífi árið 2008 þegar hún kastaði sér úr turni Landakotsskóla, þar sem hún bjó. Samkvæmt Björgvini beinist rannsóknin einnig að Landakotsskóla og Kaþólsku kirkjunni. Því er ekki sjálfgefið að málið verði látið niður falla þrátt fyrir að Margrét sé látin. Það var Fréttatíminn sem greindi frá því fyrir helgi að Margrét hefði beitt tvo menn andlegu og kynferðislegu ofbeldi þegar þeir voru nemendur við skólann. Frásögn mannanna er sláandi. Annar þeirra lýsir hryllilegu kynferðislegu ofbeldi sem hann varð fyrir að hálfu Margrétar og hollenska prestsins, séra Georgs. Þess má geta að landi Georgs, Johannes Gijsen, sem var kaþólskur biskup á Íslandi frá 1996, var borinn þungum sökum um kynferðislega misnotkun í hollenskum miðlum í september á síðasta ári. Hann fór af landi brott ári áður en Margrét svipti sig lífi, eða 2007. Kynferðisofbeldið sem hann var sakaður um á að hafa átt sér stað þegar hann var kennari í kaþólskum skóla í Hollandi á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Nafn hans hefur hinsvegar ekki verið nefnt í tengslum við kynferðisofbeldið sem greint var frá í Fréttatímanum. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er búin að rannsaka kynferðisbrot, sem beinist að Margréti Müller heitinni, þegar hún var kennari við Landakotsskóla. Málið hefur verið sent ákærusviði að sögn Björgvins Björgvinssonar, yfirmanns kynferðisbrotadeildar lögreglunnar. Lögreglunni barst kæra um áramótin og lauk rannsókn fyrir skömmu. Nú er það ákæruvaldsins að ákveða framhaldið. Margrét svipti sig lífi árið 2008 þegar hún kastaði sér úr turni Landakotsskóla, þar sem hún bjó. Samkvæmt Björgvini beinist rannsóknin einnig að Landakotsskóla og Kaþólsku kirkjunni. Því er ekki sjálfgefið að málið verði látið niður falla þrátt fyrir að Margrét sé látin. Það var Fréttatíminn sem greindi frá því fyrir helgi að Margrét hefði beitt tvo menn andlegu og kynferðislegu ofbeldi þegar þeir voru nemendur við skólann. Frásögn mannanna er sláandi. Annar þeirra lýsir hryllilegu kynferðislegu ofbeldi sem hann varð fyrir að hálfu Margrétar og hollenska prestsins, séra Georgs. Þess má geta að landi Georgs, Johannes Gijsen, sem var kaþólskur biskup á Íslandi frá 1996, var borinn þungum sökum um kynferðislega misnotkun í hollenskum miðlum í september á síðasta ári. Hann fór af landi brott ári áður en Margrét svipti sig lífi, eða 2007. Kynferðisofbeldið sem hann var sakaður um á að hafa átt sér stað þegar hann var kennari í kaþólskum skóla í Hollandi á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Nafn hans hefur hinsvegar ekki verið nefnt í tengslum við kynferðisofbeldið sem greint var frá í Fréttatímanum.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels