Lífið

Díva í gær - ósköp venjuleg mamma í dag

Myndir/Cover Media
Í meðfylgjandi myndasafni má sjá leik- og söngkonuna Jennifer Lopez, 41 árs, með tvíburana sína Max og Emme, 3 ára, síðasta laugardag í Disneylandi í Kaliforníu.

Þá má sjá myndir af dívunni þar sem hún er uppstríluð. Takið eftir hvað það fer Jennifer vel að leika mömmuhlutverkið.

Prinsessuleikur Lífsins, sjá hér.



Myndir/Cover Media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.