Ekkert óvænt í karlaflokki á Wimbledon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2011 20:54 Bernard Tomic er aðeins átján ára gamall en hann hefur slegið í gegn á Wimbledon-mótinu. Nordic Photos / AFP Allir fjórir efstu á heimslistanum í tennis komust í dag áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í dag. Fátt var um óvænt úrslit í 16-manna úrslitunum sem fóru öll fram í dag. Rafael Nadal lenti í smá basli með Argentínumanninn Juan Marin del Potro en vann að lokum, 7-6, 3-6, 7-6 og 6-4. Skotinn Andy Murray komst sömuleiðis áfram eftir þægilegan sigur á Richard Gasquet frá Frakklandi, 7-6, 6-3, 6-2. Roger Federer tapaði óvænt fyrstu lotunni í viðureign sinni gegn Rússanum Mikhail Youzhny, 7-6, en vann næstu þrjár lotur allar 6-3 og tryggði sér þannig öruggan sigur. Novak Djokovic er einnig kominn áfram eftir þægilegan sigur á Michael Llodra frá Frakklandi, 6-3, 6-3 og 6-3. Þess má svo geta að hinn átján ára Ástrali, Bernard Tomic, er einnig kominn áfram í fjórðungsúrslitin eftir að hann lagði Xavier Malisse frá Belgíu, 6-1, 7-5 og 6-4. Hann lagði Robin Söderling, fimmta efsta mann heimslistans, í 32-manna úrslitunum en sjálfur er Tomic í 158. sæti heimslistans. Ef úrslitin í fjórðungsúrslitunum verða öll eftir bókinni mætast fjórir efstu menn heimslistans í undanúrslitunum. Semsagt Nadal gegn Murray og Federer gegn Djokovic.En þessir mætast í fjórðungsúrslitunum: Rafael Nadal (Spáni) - Mardy Fish (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Feliciano Lopez (Spáni) Jo-Wilfried Tsonga (Frakklandi) - Roger Federer (Sviss) Bernard Tomic (Ástralíu) - Novak Djokovic (Serbíu) Erlendar Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Sjá meira
Allir fjórir efstu á heimslistanum í tennis komust í dag áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í dag. Fátt var um óvænt úrslit í 16-manna úrslitunum sem fóru öll fram í dag. Rafael Nadal lenti í smá basli með Argentínumanninn Juan Marin del Potro en vann að lokum, 7-6, 3-6, 7-6 og 6-4. Skotinn Andy Murray komst sömuleiðis áfram eftir þægilegan sigur á Richard Gasquet frá Frakklandi, 7-6, 6-3, 6-2. Roger Federer tapaði óvænt fyrstu lotunni í viðureign sinni gegn Rússanum Mikhail Youzhny, 7-6, en vann næstu þrjár lotur allar 6-3 og tryggði sér þannig öruggan sigur. Novak Djokovic er einnig kominn áfram eftir þægilegan sigur á Michael Llodra frá Frakklandi, 6-3, 6-3 og 6-3. Þess má svo geta að hinn átján ára Ástrali, Bernard Tomic, er einnig kominn áfram í fjórðungsúrslitin eftir að hann lagði Xavier Malisse frá Belgíu, 6-1, 7-5 og 6-4. Hann lagði Robin Söderling, fimmta efsta mann heimslistans, í 32-manna úrslitunum en sjálfur er Tomic í 158. sæti heimslistans. Ef úrslitin í fjórðungsúrslitunum verða öll eftir bókinni mætast fjórir efstu menn heimslistans í undanúrslitunum. Semsagt Nadal gegn Murray og Federer gegn Djokovic.En þessir mætast í fjórðungsúrslitunum: Rafael Nadal (Spáni) - Mardy Fish (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Feliciano Lopez (Spáni) Jo-Wilfried Tsonga (Frakklandi) - Roger Federer (Sviss) Bernard Tomic (Ástralíu) - Novak Djokovic (Serbíu)
Erlendar Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Sjá meira