Selebb Shuffle 2 - Jón Þór Ólafsson Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. apríl 2011 00:01 Jón Þór. Tónlistarmanninum Jón Þór Ólafssyni er greinilega ekkert heilagt því hann hikaði ekki við að mæta á páskasunnudag í þáttinn minn - sem var í beinni. Hann mætti askvaðandi á svæðið með litrík heyrnartól og silfurlitaðan iPod nanó. Ég hafði spilað lagið Tímavél af nýútkominni EP plötu hans í þættinum þannig að við gátum farið beint í það að tengja vasadiskóið hans í beina og setja á Shuffle. Úrtak hans sem tónlistarmanns hefur iðulega verið nokkuð nýbylgjuskotið popp/rokk og ég bjóst því við að heyra bara lög með Pavement í hálftíma … en allt kom fyrir ekki. iPodinn hans var stútfullur af 80’s poppi og íslenskum popplögum. Bubbi kom þrisvar og Sálin tvisvar. Efast um að síðarnefnda sveitin hafi nokkurn tímann áður verið spiluð á X-inu… Hann var mikill viskubrunnur og gat gefið hlustendum ítarlegar upplýsingar um allt það sem fékk að óma… afar skemmtilegt atvik átti sér svo stað þegar iPodinn hans laug. Samkvæmt skjánum átti hann að vera spila Keyrum yfir Ísland með Sprengjuhöllinni en var í raun að spila Mannakorn. Mjööög áhugavert… hraðlygið vasadiskó þar á ferð. Hér er lagalistinn sem vasadiskóið hans Jón Þórs ældi úr sér:prefab sprout - when love breaks down bubbi - sagan endurtekur sigsálin hans jóns míns - ef ég ætti…mannakorn - gamli góði vinursprengjuhöllin - keyrum yfir íslandretro stefson - fjallatenóregó - fjöllin hafa vakaðbjartmar - velkomin í bísannben kweller - hurtin’ youyo la tengo - dreamsthe vaccines - a lack of understandingyo la tengo - shakersvo spilaði ég lagið Hjartastingur af nýju EP plötunni hans. Tónlist Vasadiskó Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmanninum Jón Þór Ólafssyni er greinilega ekkert heilagt því hann hikaði ekki við að mæta á páskasunnudag í þáttinn minn - sem var í beinni. Hann mætti askvaðandi á svæðið með litrík heyrnartól og silfurlitaðan iPod nanó. Ég hafði spilað lagið Tímavél af nýútkominni EP plötu hans í þættinum þannig að við gátum farið beint í það að tengja vasadiskóið hans í beina og setja á Shuffle. Úrtak hans sem tónlistarmanns hefur iðulega verið nokkuð nýbylgjuskotið popp/rokk og ég bjóst því við að heyra bara lög með Pavement í hálftíma … en allt kom fyrir ekki. iPodinn hans var stútfullur af 80’s poppi og íslenskum popplögum. Bubbi kom þrisvar og Sálin tvisvar. Efast um að síðarnefnda sveitin hafi nokkurn tímann áður verið spiluð á X-inu… Hann var mikill viskubrunnur og gat gefið hlustendum ítarlegar upplýsingar um allt það sem fékk að óma… afar skemmtilegt atvik átti sér svo stað þegar iPodinn hans laug. Samkvæmt skjánum átti hann að vera spila Keyrum yfir Ísland með Sprengjuhöllinni en var í raun að spila Mannakorn. Mjööög áhugavert… hraðlygið vasadiskó þar á ferð. Hér er lagalistinn sem vasadiskóið hans Jón Þórs ældi úr sér:prefab sprout - when love breaks down bubbi - sagan endurtekur sigsálin hans jóns míns - ef ég ætti…mannakorn - gamli góði vinursprengjuhöllin - keyrum yfir íslandretro stefson - fjallatenóregó - fjöllin hafa vakaðbjartmar - velkomin í bísannben kweller - hurtin’ youyo la tengo - dreamsthe vaccines - a lack of understandingyo la tengo - shakersvo spilaði ég lagið Hjartastingur af nýju EP plötunni hans.
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira