Lífið

Sumir blómstra eftir skilnaðinn

MYNDIR/Cover Media
Desperate Housewives stjarnan Eva Longoria, 36 ára, stillti sér upp klædd í ferskjulitaðan glæsilegan kjól eftir vinkonu sína Victoriu Beckham, áður en hún áritaði nýju mataruppskriftarbókina sína Eva's Kitchen í verslun Barnes & Noble í Los Angeles í gærdag.

Eva blómstrar greinilega eftir að hún skildi við körfuboltastjörnunaTony Parker í lok árs 2010 en þau byrjuðu saman árið 2007.

Þá má einnig sjá Evu á leiðinni í sjónvarpsviðtal í myndasafni síðar sama dag.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.