Fótbolti

Datt á andlitið en skoraði samt

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það getur margt óvænt gerst í fótbolta en markið sem skorað er í þessum leik er án efa algjörlega einstakt.

Markið er skorað í neðrideildarleik í Frakklandi og því miður er ekki vitað hvað markaskorarinn heitir. Hann fagnar þó markinu fyrir allan peninginn sem er virðingarvert.

Framherjinn dettur á andlitið en skorar stórglæsilegt mark með hælnum er hann dettur.

Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×