Enski boltinn

N'Gog fórnarlamb kynþáttaníðs í gær

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Ngog fagnar öðru marka sinna í gær.
Ngog fagnar öðru marka sinna í gær. AFP
UEFA hefur staðfest að það rannsaki meintan kynþáttaníð í garð franska framherjans David N´Gog hjá Liverpool.Hann skoraði bæði mörk liðsins gegn Rabotnicki í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær en stuðningsmenn liðsins eru sakaðir um að líkja eftir apa með látbragði og hljóðum að N´Gog."Við vitum af málinu en við erum að bíða eftir skýrslum og ummælum dómarans."Makedóníumenn hafa áður verið gerendur í kynþáttaníðarmáli, árið 2003 lentu Emile Heskey, Ashley Cole og Sol Campbell í svipuðu atviki með landsliðinu.Tengd skjölAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.