Vatnið í mikilvægu hlutverki í Dexter 9. desember 2010 09:00 Dexter finnur fingraför á flösku með vatni frá Þorlákshöfn. Jón Ólafsson segir kunningsskap sinn og fólks í Hollywood koma flöskunni í vinsæla sjónvarpsþætti. „Flott, ég verð að sjá þennan þátt,“ segir athafnamaðurinn Jón Ólafsson, stjórnarformaður og annar af stofnendum Icelandic Water Holdings. Vatn Jóns og félaga, Icelandic Glacial, er í mikilvægu hlutverki í fjórða þætti í fimmtu seríu Dexter, sem sýnd er um þessar mundir í Bandaríkjunum. Dexter, sem Michael C. Hall leikur, notar fingraför sem hann finnur á flöskunni til að bera kennsl á nýja persónu í þáttunum sem Julia Stiles leikur. Óbeinar vörukynningar (e. product placement) af þessu tagi eru gríðarlega stór iðnaður, en þrátt fyrir það segist Jón ekki greiða neitt fyrir að koma flöskunni fyrir í vinsælum sjónvarpsþáttum. „Ég á svo mikið af vinum og kunningjum í Hollywood eftir þrjátíu ára starfsemi í þessum skemmtanabransa,“ segir Jón. „Ég sendi þeim vatnið í von um að þeir setji það í þættina og það virkar alltaf. Þeir eru þyrstir og ég gef þeim vatn.“ Icelandic Glacial vatninu hefur brugðið fyrir í vinsælum þáttum á borð við Desperate Housewives, Entourage, Numbers og The Big Bang Theory, en milljónir manna um allan heim fylgjast vikulega með þáttunum. Er ekki mjög óvenjulegt að þurfa ekki að greiða fyrir auglýsingu af þessu tagi? „Það er vanalega greitt fyrir þetta. En ég á svo marga kunningja sem eru bara rólegir,“ segir Jón að lokum. - afb Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
„Flott, ég verð að sjá þennan þátt,“ segir athafnamaðurinn Jón Ólafsson, stjórnarformaður og annar af stofnendum Icelandic Water Holdings. Vatn Jóns og félaga, Icelandic Glacial, er í mikilvægu hlutverki í fjórða þætti í fimmtu seríu Dexter, sem sýnd er um þessar mundir í Bandaríkjunum. Dexter, sem Michael C. Hall leikur, notar fingraför sem hann finnur á flöskunni til að bera kennsl á nýja persónu í þáttunum sem Julia Stiles leikur. Óbeinar vörukynningar (e. product placement) af þessu tagi eru gríðarlega stór iðnaður, en þrátt fyrir það segist Jón ekki greiða neitt fyrir að koma flöskunni fyrir í vinsælum sjónvarpsþáttum. „Ég á svo mikið af vinum og kunningjum í Hollywood eftir þrjátíu ára starfsemi í þessum skemmtanabransa,“ segir Jón. „Ég sendi þeim vatnið í von um að þeir setji það í þættina og það virkar alltaf. Þeir eru þyrstir og ég gef þeim vatn.“ Icelandic Glacial vatninu hefur brugðið fyrir í vinsælum þáttum á borð við Desperate Housewives, Entourage, Numbers og The Big Bang Theory, en milljónir manna um allan heim fylgjast vikulega með þáttunum. Er ekki mjög óvenjulegt að þurfa ekki að greiða fyrir auglýsingu af þessu tagi? „Það er vanalega greitt fyrir þetta. En ég á svo marga kunningja sem eru bara rólegir,“ segir Jón að lokum. - afb
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira