Lífið

Madonna og nýi kærastinn

Brahim Rachiki og Madonna. MYNDIR/Cover Media
Brahim Rachiki og Madonna. MYNDIR/Cover Media

Madonna, 52 ára, var mynduð fyrir utan Loccateli-veitingahúsið í London ásamt nýja leikfanginu hennar, danshöfundinum Brahim Rachiki, en hann er átján árum yngri en Madonna.

Þau snæddu ásamt nokkrum vinum á umræddu veitingahúsi og yfirgáfu það síðan hvort í sínu lagi en þau vildu alls ekki láta mynda sig saman eins og meðfylgjandi myndir sýna greinilega.

Þaðan lá leið þeirra á vinsælan næturklúbb.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.