Tekur grínið fram yfir pólitíkina 25. mars 2010 09:45 Hættur við Steindi Jr. ætlaði í framboð. „Ég hef engan tíma í þessa þvælu," segir Steindi Jr. Fréttablaðið greindi frá því á þriðjudag að grínistinn Steindi væri kominn í framboð fyrir Vinstri græna í Mosfellsbæ. Hann hefur nú dregið framboð sitt baka af persónulegum ástæðum. „Það er nóg að gera fyrir," segir Steindi, sem var þó kominn með nokkur stefnumál. „Mig langaði að fá þetta fótboltamark aftur í Mosfellsbæ. Svo langaði mig svolítið að hafa Wesley Snipes-viku sem myndi hefjast á afmælisdegi hans 31. júlí. Þá yrðu bæjarbúar skyldaðir til að horfa á ræmur með honum. Loks ætlaði ég að hafa Ritz-kexdag, útfærslan á honum var enn þá í vinnslu - en mér þykir kexið gott. Ég velti fyrir mér hvort að framboð manns með þessi stefnumál sé ekki hreinlega skrumskæling á lýðræðinu. Svik við kjósendur. Nei, ég segi svona." Í kjölfar frétta af framboði Steinda veltu vefmiðlar fyrir sér hvort Stöð 2 væri komin í kosningabaráttu, þar sem hann byrjar með nýjan grínþátt á stöðinni í apríl. Steindi var kallaður á fund til Pálma Guðmundssonar sjónvarpsstjóra, en þvertekur fyrir að Pálmi hafi reynt að hafa áhrif á ákvörðun sína. „Hann vildi bara vita hvað var í gangi," segir Steindi. „Enda bæjarmálin í Mosfellsbæ eitthvað sem fólk hefur litlar áhyggjur af, á ekki eftir að spjalla meira við Gunnar í Krossinum og Jónínu Ben?" Steindi Jr. verður í viðtali um allt annað en pólitík í POPPi, fylgiriti Fréttablaðsins, á morgun. - afb Tengdar fréttir Steindi Jr. í framboð fyrir VG „Þetta byrjaði með því að ég vildi fá fótboltamark aftur á Varmárvöllinn. Við strákarnir spiluðum mikið á þetta mark, en svo var það bara tekið. Það var rosalega vont. Þegar það var hringt í mig og mér boðið sæti á lista, þá var mér hugsað til marksins og sagði bara já takk,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. Hann er í þriðja sæti á framboðslista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Mosfellsbæ. 23. mars 2010 09:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira
„Ég hef engan tíma í þessa þvælu," segir Steindi Jr. Fréttablaðið greindi frá því á þriðjudag að grínistinn Steindi væri kominn í framboð fyrir Vinstri græna í Mosfellsbæ. Hann hefur nú dregið framboð sitt baka af persónulegum ástæðum. „Það er nóg að gera fyrir," segir Steindi, sem var þó kominn með nokkur stefnumál. „Mig langaði að fá þetta fótboltamark aftur í Mosfellsbæ. Svo langaði mig svolítið að hafa Wesley Snipes-viku sem myndi hefjast á afmælisdegi hans 31. júlí. Þá yrðu bæjarbúar skyldaðir til að horfa á ræmur með honum. Loks ætlaði ég að hafa Ritz-kexdag, útfærslan á honum var enn þá í vinnslu - en mér þykir kexið gott. Ég velti fyrir mér hvort að framboð manns með þessi stefnumál sé ekki hreinlega skrumskæling á lýðræðinu. Svik við kjósendur. Nei, ég segi svona." Í kjölfar frétta af framboði Steinda veltu vefmiðlar fyrir sér hvort Stöð 2 væri komin í kosningabaráttu, þar sem hann byrjar með nýjan grínþátt á stöðinni í apríl. Steindi var kallaður á fund til Pálma Guðmundssonar sjónvarpsstjóra, en þvertekur fyrir að Pálmi hafi reynt að hafa áhrif á ákvörðun sína. „Hann vildi bara vita hvað var í gangi," segir Steindi. „Enda bæjarmálin í Mosfellsbæ eitthvað sem fólk hefur litlar áhyggjur af, á ekki eftir að spjalla meira við Gunnar í Krossinum og Jónínu Ben?" Steindi Jr. verður í viðtali um allt annað en pólitík í POPPi, fylgiriti Fréttablaðsins, á morgun. - afb
Tengdar fréttir Steindi Jr. í framboð fyrir VG „Þetta byrjaði með því að ég vildi fá fótboltamark aftur á Varmárvöllinn. Við strákarnir spiluðum mikið á þetta mark, en svo var það bara tekið. Það var rosalega vont. Þegar það var hringt í mig og mér boðið sæti á lista, þá var mér hugsað til marksins og sagði bara já takk,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. Hann er í þriðja sæti á framboðslista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Mosfellsbæ. 23. mars 2010 09:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira
Steindi Jr. í framboð fyrir VG „Þetta byrjaði með því að ég vildi fá fótboltamark aftur á Varmárvöllinn. Við strákarnir spiluðum mikið á þetta mark, en svo var það bara tekið. Það var rosalega vont. Þegar það var hringt í mig og mér boðið sæti á lista, þá var mér hugsað til marksins og sagði bara já takk,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. Hann er í þriðja sæti á framboðslista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Mosfellsbæ. 23. mars 2010 09:00