Tekur grínið fram yfir pólitíkina 25. mars 2010 09:45 Hættur við Steindi Jr. ætlaði í framboð. „Ég hef engan tíma í þessa þvælu," segir Steindi Jr. Fréttablaðið greindi frá því á þriðjudag að grínistinn Steindi væri kominn í framboð fyrir Vinstri græna í Mosfellsbæ. Hann hefur nú dregið framboð sitt baka af persónulegum ástæðum. „Það er nóg að gera fyrir," segir Steindi, sem var þó kominn með nokkur stefnumál. „Mig langaði að fá þetta fótboltamark aftur í Mosfellsbæ. Svo langaði mig svolítið að hafa Wesley Snipes-viku sem myndi hefjast á afmælisdegi hans 31. júlí. Þá yrðu bæjarbúar skyldaðir til að horfa á ræmur með honum. Loks ætlaði ég að hafa Ritz-kexdag, útfærslan á honum var enn þá í vinnslu - en mér þykir kexið gott. Ég velti fyrir mér hvort að framboð manns með þessi stefnumál sé ekki hreinlega skrumskæling á lýðræðinu. Svik við kjósendur. Nei, ég segi svona." Í kjölfar frétta af framboði Steinda veltu vefmiðlar fyrir sér hvort Stöð 2 væri komin í kosningabaráttu, þar sem hann byrjar með nýjan grínþátt á stöðinni í apríl. Steindi var kallaður á fund til Pálma Guðmundssonar sjónvarpsstjóra, en þvertekur fyrir að Pálmi hafi reynt að hafa áhrif á ákvörðun sína. „Hann vildi bara vita hvað var í gangi," segir Steindi. „Enda bæjarmálin í Mosfellsbæ eitthvað sem fólk hefur litlar áhyggjur af, á ekki eftir að spjalla meira við Gunnar í Krossinum og Jónínu Ben?" Steindi Jr. verður í viðtali um allt annað en pólitík í POPPi, fylgiriti Fréttablaðsins, á morgun. - afb Tengdar fréttir Steindi Jr. í framboð fyrir VG „Þetta byrjaði með því að ég vildi fá fótboltamark aftur á Varmárvöllinn. Við strákarnir spiluðum mikið á þetta mark, en svo var það bara tekið. Það var rosalega vont. Þegar það var hringt í mig og mér boðið sæti á lista, þá var mér hugsað til marksins og sagði bara já takk,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. Hann er í þriðja sæti á framboðslista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Mosfellsbæ. 23. mars 2010 09:00 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira
„Ég hef engan tíma í þessa þvælu," segir Steindi Jr. Fréttablaðið greindi frá því á þriðjudag að grínistinn Steindi væri kominn í framboð fyrir Vinstri græna í Mosfellsbæ. Hann hefur nú dregið framboð sitt baka af persónulegum ástæðum. „Það er nóg að gera fyrir," segir Steindi, sem var þó kominn með nokkur stefnumál. „Mig langaði að fá þetta fótboltamark aftur í Mosfellsbæ. Svo langaði mig svolítið að hafa Wesley Snipes-viku sem myndi hefjast á afmælisdegi hans 31. júlí. Þá yrðu bæjarbúar skyldaðir til að horfa á ræmur með honum. Loks ætlaði ég að hafa Ritz-kexdag, útfærslan á honum var enn þá í vinnslu - en mér þykir kexið gott. Ég velti fyrir mér hvort að framboð manns með þessi stefnumál sé ekki hreinlega skrumskæling á lýðræðinu. Svik við kjósendur. Nei, ég segi svona." Í kjölfar frétta af framboði Steinda veltu vefmiðlar fyrir sér hvort Stöð 2 væri komin í kosningabaráttu, þar sem hann byrjar með nýjan grínþátt á stöðinni í apríl. Steindi var kallaður á fund til Pálma Guðmundssonar sjónvarpsstjóra, en þvertekur fyrir að Pálmi hafi reynt að hafa áhrif á ákvörðun sína. „Hann vildi bara vita hvað var í gangi," segir Steindi. „Enda bæjarmálin í Mosfellsbæ eitthvað sem fólk hefur litlar áhyggjur af, á ekki eftir að spjalla meira við Gunnar í Krossinum og Jónínu Ben?" Steindi Jr. verður í viðtali um allt annað en pólitík í POPPi, fylgiriti Fréttablaðsins, á morgun. - afb
Tengdar fréttir Steindi Jr. í framboð fyrir VG „Þetta byrjaði með því að ég vildi fá fótboltamark aftur á Varmárvöllinn. Við strákarnir spiluðum mikið á þetta mark, en svo var það bara tekið. Það var rosalega vont. Þegar það var hringt í mig og mér boðið sæti á lista, þá var mér hugsað til marksins og sagði bara já takk,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. Hann er í þriðja sæti á framboðslista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Mosfellsbæ. 23. mars 2010 09:00 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira
Steindi Jr. í framboð fyrir VG „Þetta byrjaði með því að ég vildi fá fótboltamark aftur á Varmárvöllinn. Við strákarnir spiluðum mikið á þetta mark, en svo var það bara tekið. Það var rosalega vont. Þegar það var hringt í mig og mér boðið sæti á lista, þá var mér hugsað til marksins og sagði bara já takk,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. Hann er í þriðja sæti á framboðslista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Mosfellsbæ. 23. mars 2010 09:00