Lögreglan með málið til rannsóknar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 28. september 2025 11:52 Báturinn liggur á botni hafnarinnar. Vísir/Viktor Freyr Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er nú með til rannsóknar atvik sem átti sér stað í gærkvöldi þar sem bátur sökk en hann var bundinn við Óseyjarbryggju við Hafnarfjarðarhöfn. Lögreglan bíður þess að báturinn verði hífður á land til að rannsaka málið frekar. Þetta staðfestir Jón Þór Karlsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í samtali við fréttastofu. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan átta í gærkvöld. Þegar að slökkviliðið kom á vettvang var báturinn sokkinn upp að gluggum stýrishússins. Var því ekki unnt að reyna að dæla úr honum. Annar bátur var þá í hættu á að sökkva líka enda var hann bundinn við fyrri bátinn og hallaði verulega. Bjarni Ingimarsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir að aðgerðir á vettvangi hafi gengið vel í gær enda hafi tekist að bjarga öðrum bátnum frá því að sökkva. Aðgerðir slökkviliðsins stóðu yfir í fjórar klukkustundir. Sjór var kominn upp á þilfar þegar að Slökkviliðið bar að garði.Vísir/Viktor Freyr „Þetta er svona 80 tonna trébátur. Við vitum ekkert hvað hann er lengi að sökkva. Við fáum bara tilkynningu. Þegar við komum á staðinn var annar báturinn sokkinn. Kominn sjór upp á þilfar og upp að stýrishúsi. Annar bátur var festur utan á hann og sá bátur var farinn að halla svolítið. Við náðum að losa hann og þá rétti hann Liggur fyrir hvernig hann sekkur? Er það óvanalegt að bátur sökkvi með þessum hættu? „Við fáum alveg annað slagið svona verkefni. Þar sem það kemur leki í bátanna sem liggja við höfnina. Þetta gerist annað slagið en kannski ekki alveg að þeir sökkvi svona rosalega.“ Vísir/Viktor Freyr Hafnarfjörður Lögreglumál Slökkvilið Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Karlsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í samtali við fréttastofu. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan átta í gærkvöld. Þegar að slökkviliðið kom á vettvang var báturinn sokkinn upp að gluggum stýrishússins. Var því ekki unnt að reyna að dæla úr honum. Annar bátur var þá í hættu á að sökkva líka enda var hann bundinn við fyrri bátinn og hallaði verulega. Bjarni Ingimarsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir að aðgerðir á vettvangi hafi gengið vel í gær enda hafi tekist að bjarga öðrum bátnum frá því að sökkva. Aðgerðir slökkviliðsins stóðu yfir í fjórar klukkustundir. Sjór var kominn upp á þilfar þegar að Slökkviliðið bar að garði.Vísir/Viktor Freyr „Þetta er svona 80 tonna trébátur. Við vitum ekkert hvað hann er lengi að sökkva. Við fáum bara tilkynningu. Þegar við komum á staðinn var annar báturinn sokkinn. Kominn sjór upp á þilfar og upp að stýrishúsi. Annar bátur var festur utan á hann og sá bátur var farinn að halla svolítið. Við náðum að losa hann og þá rétti hann Liggur fyrir hvernig hann sekkur? Er það óvanalegt að bátur sökkvi með þessum hættu? „Við fáum alveg annað slagið svona verkefni. Þar sem það kemur leki í bátanna sem liggja við höfnina. Þetta gerist annað slagið en kannski ekki alveg að þeir sökkvi svona rosalega.“ Vísir/Viktor Freyr
Hafnarfjörður Lögreglumál Slökkvilið Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Sjá meira