Innlent

Nýjar myndir af öskufallinu

Öskufall við Kirkjubæjarklaustur
Öskufall við Kirkjubæjarklaustur
Vísi.is bárust þessar myndir af öskufallinu frá Meðallandi við Kirkjubæjarklaustur. Myndirnar voru teknar klukkan 11 í morgun og sýna hve þykkt öskulagið er í nágranni við gosið.

Fólki er ráðlagt að bera rykgrímur.

Almannavarnarnefnd hefur ráðlagt fólki að hylja vit sín með rykgrímum þar sem öskumagn er mikið í lofti. Eins og stendur er vestanátt en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni gæti vindáttin snúist í norður um helgina.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×