Innlent

Nýjar myndir af öskufallinu

Öskufall við Kirkjubæjarklaustur
Öskufall við Kirkjubæjarklaustur
Vísi.is bárust þessar myndir af öskufallinu frá Meðallandi við Kirkjubæjarklaustur. Myndirnar voru teknar klukkan 11 í morgun og sýna hve þykkt öskulagið er í nágranni við gosið.

Fólki er ráðlagt að bera rykgrímur.

Almannavarnarnefnd hefur ráðlagt fólki að hylja vit sín með rykgrímum þar sem öskumagn er mikið í lofti. Eins og stendur er vestanátt en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni gæti vindáttin snúist í norður um helgina.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.