Ekki fá allir andmælarétt í rannsóknarskýrslu 10. janúar 2010 14:02 Páll Hreinsson fyrir miðju. Formaður rannsóknarnefndar Alþingis, Páll Hreinsson, segir misskilning að þeir sem fái andmælarétt verði sendar skýrsla rannsóknarnefndar til þess að gera athugasemdir við hana. Hann bendir á lög um rannsóknarnefndina en þar segir orðrétt: „Að gagnaöflun lokinni gerir nefndin þeim sem ætla má að orðið hafi á mistök eða hafi orðið uppvís að vanrækslu í starfi skriflega grein fyrir afstöðu sinni og eftir atvikum lagatúlkun á þeim atriðum sem varða þátt hans í málinu og nefndin íhugar að fjalla um í skýrslu til Alþingis. Nefndin veitir viðkomandi hæfilegan frest til að gera skriflega athugasemd við þessi atriði." Þetta þýðir að viðkomandi verður sent sjálfstæð atriði til umsagnar en ekki fá allir þeir sem um er fjallað skýrsluna að gera athugasemdir við þá þætti sem þeim viðkemur. Páll vill hinsvegar ekki gefa upp hversu langan tíma þeir fá til þess að andmæla. Spurður hvort það sé rétt sem fram kom hjá Sigurði G. Guðjónssyni í morgun að stjórnarmenn Glitnis hefðu verið kallaðir fyrir rannsóknarnefndar Alþingis en ekki stjórnarformaður Landsbankans segir Páll að nefndin gefi slíkt ekki upp. Hann segir heimildir sem nefndin sæki sér séu fengnar víðsvegar, oftast séu blákaldar staðreyndir áreiðanlegri en framburður vitna. Hann bendir svo á að í greinagerð með lögum um nefndina er áréttað að athugasemdir nefndarinnar um brot á vanrækslu takið aðeins til opinberra starfsmanna. Yfir 140 manns hafa verið yfirheyrðir vegna skýrslunnar. Nafnalisti mun fylgja með skýrslunni þegar hún liggur fyrir. Að sögn Páls stendur enn til að hún verði birt 1. febrúar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Stjórnarmenn Glitnis yfirheyrðir - ekki Landsbankans Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis hefur ekki borist þeim sem hún fjallar um og eiga andmælarétt um það sem í henni stendur. Þetta sagði lögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í morgun. 10. janúar 2010 11:52 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Formaður rannsóknarnefndar Alþingis, Páll Hreinsson, segir misskilning að þeir sem fái andmælarétt verði sendar skýrsla rannsóknarnefndar til þess að gera athugasemdir við hana. Hann bendir á lög um rannsóknarnefndina en þar segir orðrétt: „Að gagnaöflun lokinni gerir nefndin þeim sem ætla má að orðið hafi á mistök eða hafi orðið uppvís að vanrækslu í starfi skriflega grein fyrir afstöðu sinni og eftir atvikum lagatúlkun á þeim atriðum sem varða þátt hans í málinu og nefndin íhugar að fjalla um í skýrslu til Alþingis. Nefndin veitir viðkomandi hæfilegan frest til að gera skriflega athugasemd við þessi atriði." Þetta þýðir að viðkomandi verður sent sjálfstæð atriði til umsagnar en ekki fá allir þeir sem um er fjallað skýrsluna að gera athugasemdir við þá þætti sem þeim viðkemur. Páll vill hinsvegar ekki gefa upp hversu langan tíma þeir fá til þess að andmæla. Spurður hvort það sé rétt sem fram kom hjá Sigurði G. Guðjónssyni í morgun að stjórnarmenn Glitnis hefðu verið kallaðir fyrir rannsóknarnefndar Alþingis en ekki stjórnarformaður Landsbankans segir Páll að nefndin gefi slíkt ekki upp. Hann segir heimildir sem nefndin sæki sér séu fengnar víðsvegar, oftast séu blákaldar staðreyndir áreiðanlegri en framburður vitna. Hann bendir svo á að í greinagerð með lögum um nefndina er áréttað að athugasemdir nefndarinnar um brot á vanrækslu takið aðeins til opinberra starfsmanna. Yfir 140 manns hafa verið yfirheyrðir vegna skýrslunnar. Nafnalisti mun fylgja með skýrslunni þegar hún liggur fyrir. Að sögn Páls stendur enn til að hún verði birt 1. febrúar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Stjórnarmenn Glitnis yfirheyrðir - ekki Landsbankans Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis hefur ekki borist þeim sem hún fjallar um og eiga andmælarétt um það sem í henni stendur. Þetta sagði lögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í morgun. 10. janúar 2010 11:52 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Stjórnarmenn Glitnis yfirheyrðir - ekki Landsbankans Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis hefur ekki borist þeim sem hún fjallar um og eiga andmælarétt um það sem í henni stendur. Þetta sagði lögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í morgun. 10. janúar 2010 11:52