Miðbaugsmaddaman með allt að tólf milljónir á mánuði Valur Grettisson skrifar 26. nóvember 2010 15:15 Vændiskonan Catalina Ncogo þénaði allt að tólf milljónir króna á mánuði samkvæmt öðrum höfundi bókarinnar Hið svarta man, eftir Þórarin Þórarinsson og Jakob Bjarnar Bjarnason. Samkvæmt Þórarni þá gaf Catalina þær upplýsingar við yfirheyrslur hjá lögreglunni, eftir að hún var handtekin vegna vændis, að hún þénaði tólf milljónir á mánuði. Þá sagði hún í yfirheyrslunum að hún hefði þénað um tvö hundruð þúsund krónur á dag. Lögreglan á þá að hafa bent henni á að tölurnar stemmdu ekki. Hún væri samkvæmt framburði sínum með sex milljónir í mánaðartekjur. Sjálfur segir Þórarinn telja að heildarupphæðin hefði getað verið rétt, en mismunurinn væri þá hugsanlega tekjur komnar frá vændiskonum sem störfuðu fyrir Catalinu. Því væri óhætt að segja að mánaðartekjur Catalinu hefðu verið á bilinu sex til tólf milljónir á mánuði. Þórarinn segir að Catalina hafi afskrifað þetta misræmi léttilega og sagt: Mín sterka hlið var aldrei reikningur. Hitt er þó ljóst að upphæðin er gífurlega há. Þórarinn segir vændiskonurnar sem seldu líkama sína hafa fengið greiddar 20 til 25 þúsund krónur í hvert skiptið. Sé gert ráð fyrir að hún hafi verið með tólf milljónir á mánuði og að skiptið hafi kostað 25 þúsund krónur, þá þjónustuðu vændiskonurnar karlmenn 480 sinnum á mánuði. Það gera um fimmtán karlmenn á dag. Þórarinn tekur hinsvegar fram að inni í þessu sé mismunandi kostnaður. Meðal annars hafi Catalina fengið greiddar háar fjárhæðir fyrir að fara erlendis með karlmönnum auk annars kostnaðar. Því gefi útreikningurinn ekki endilega rétta mynd af hinum iðnu vændiskonum. Það er hinsvegar skýrt að Catalina var hálaunuð og hefði getað borið höfuðið hátt á meðal hæst launuðust forstjóra Íslands á þeim tíma. Þess ber varla að geta að Catalina fékk ávallt greitt svart fyrir þjónustu sína og vændiskvenna sem hún gerði út. Mál Catalinu Ncogo Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Sjá meira
Vændiskonan Catalina Ncogo þénaði allt að tólf milljónir króna á mánuði samkvæmt öðrum höfundi bókarinnar Hið svarta man, eftir Þórarin Þórarinsson og Jakob Bjarnar Bjarnason. Samkvæmt Þórarni þá gaf Catalina þær upplýsingar við yfirheyrslur hjá lögreglunni, eftir að hún var handtekin vegna vændis, að hún þénaði tólf milljónir á mánuði. Þá sagði hún í yfirheyrslunum að hún hefði þénað um tvö hundruð þúsund krónur á dag. Lögreglan á þá að hafa bent henni á að tölurnar stemmdu ekki. Hún væri samkvæmt framburði sínum með sex milljónir í mánaðartekjur. Sjálfur segir Þórarinn telja að heildarupphæðin hefði getað verið rétt, en mismunurinn væri þá hugsanlega tekjur komnar frá vændiskonum sem störfuðu fyrir Catalinu. Því væri óhætt að segja að mánaðartekjur Catalinu hefðu verið á bilinu sex til tólf milljónir á mánuði. Þórarinn segir að Catalina hafi afskrifað þetta misræmi léttilega og sagt: Mín sterka hlið var aldrei reikningur. Hitt er þó ljóst að upphæðin er gífurlega há. Þórarinn segir vændiskonurnar sem seldu líkama sína hafa fengið greiddar 20 til 25 þúsund krónur í hvert skiptið. Sé gert ráð fyrir að hún hafi verið með tólf milljónir á mánuði og að skiptið hafi kostað 25 þúsund krónur, þá þjónustuðu vændiskonurnar karlmenn 480 sinnum á mánuði. Það gera um fimmtán karlmenn á dag. Þórarinn tekur hinsvegar fram að inni í þessu sé mismunandi kostnaður. Meðal annars hafi Catalina fengið greiddar háar fjárhæðir fyrir að fara erlendis með karlmönnum auk annars kostnaðar. Því gefi útreikningurinn ekki endilega rétta mynd af hinum iðnu vændiskonum. Það er hinsvegar skýrt að Catalina var hálaunuð og hefði getað borið höfuðið hátt á meðal hæst launuðust forstjóra Íslands á þeim tíma. Þess ber varla að geta að Catalina fékk ávallt greitt svart fyrir þjónustu sína og vændiskvenna sem hún gerði út.
Mál Catalinu Ncogo Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Sjá meira