Hannar jakka frægu karlanna 23. október 2010 10:00 Allir eins, og þó Jakob Frímann er nýjasti aðdáandi þessarar flíkur eftir Olgeir Líndal.Fréttablaðið/Stefán Hvað skyldu sjónvarpsmaðurinn Sigmar Guðmundsson, knattspyrnukempan Hermann Hreiðarsson, miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon, myndlistarmaðurinn Tolli og borgarstjórinn Jón Gnarr eiga sameiginlegt? Þeir klæðast alltaf jakka frá íslenska fatahönnunarmerkinu Private Label við opinberar athafnir eða beinar útsendingar. Jakob Frímann var síðast myndaður í þessum jakka fyrir föstudagsviðtal Fréttablaðsins en áður hefur verið fjallað um dálæti borgarstjórans á þessari hönnun. Hermann Hreiðarsson á hins vegar nokkra jakka af þessari gerð. „Þeir eru búnir að vera feykilega vinsælir en það er gaman að segja frá því að helmingur þeirra hefur verið keyptur af útlendingum,“ segir Olgeir Líndal, hönnuður jakkanna og verslunarstjóri Kúltúr Menn í Kringlunni. Hann hyggst setja á markað buxur í stíl við jakkana og ef að líkum lætur verða þær einnig rifnar út en sumir hafa jafnvel gengið svo langt að líkja þessu æði við Dead-jakkana eftir Jón Sæmund Auðarson sem allir klæddust fyrir nokkrum árum. Olgeir er búinn að vera lengi í fatahönnunarbransanum og þegar tækifærið gafst til að hanna línuna stökk hann til. „Við áttum efnin í hana og saumastofuna og með smá þrýstingi hafðist þetta,“ útskýrir Olgeir en jakkarnir eru sniðnir af Tómasi Sveinbjörnssyni. Að sögn Olgeirs er grunnefnið aldrei það sama og hann hefur nú hannað hátt í fjörutíu og fimm mismunandi tegundir.- fgg Lífið Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Hvað skyldu sjónvarpsmaðurinn Sigmar Guðmundsson, knattspyrnukempan Hermann Hreiðarsson, miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon, myndlistarmaðurinn Tolli og borgarstjórinn Jón Gnarr eiga sameiginlegt? Þeir klæðast alltaf jakka frá íslenska fatahönnunarmerkinu Private Label við opinberar athafnir eða beinar útsendingar. Jakob Frímann var síðast myndaður í þessum jakka fyrir föstudagsviðtal Fréttablaðsins en áður hefur verið fjallað um dálæti borgarstjórans á þessari hönnun. Hermann Hreiðarsson á hins vegar nokkra jakka af þessari gerð. „Þeir eru búnir að vera feykilega vinsælir en það er gaman að segja frá því að helmingur þeirra hefur verið keyptur af útlendingum,“ segir Olgeir Líndal, hönnuður jakkanna og verslunarstjóri Kúltúr Menn í Kringlunni. Hann hyggst setja á markað buxur í stíl við jakkana og ef að líkum lætur verða þær einnig rifnar út en sumir hafa jafnvel gengið svo langt að líkja þessu æði við Dead-jakkana eftir Jón Sæmund Auðarson sem allir klæddust fyrir nokkrum árum. Olgeir er búinn að vera lengi í fatahönnunarbransanum og þegar tækifærið gafst til að hanna línuna stökk hann til. „Við áttum efnin í hana og saumastofuna og með smá þrýstingi hafðist þetta,“ útskýrir Olgeir en jakkarnir eru sniðnir af Tómasi Sveinbjörnssyni. Að sögn Olgeirs er grunnefnið aldrei það sama og hann hefur nú hannað hátt í fjörutíu og fimm mismunandi tegundir.- fgg
Lífið Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira