Pétur Blöndal: Yfirdráttur er bannorð fyrir heimili 16. október 2010 11:27 Pétur Blöndal. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist vilja horfa framtíðar og að hver einasti maður einsetji sér að eftir tíu til fimmtán ár skuldi hann einungis náms- og íbúðarlán. „Menn eiga ekki að taka lán fyrir öðru." Rætt er við Pétur í Fréttablaðinu í dag. „Bílinn, símann og allt annað á að staðgreiða. Og það á aldrei að kaupa neitt á raðgreiðslum og yfirdráttur er bannorð fyrir heimili. Svo er gott að eiga þriggja til fjögurra mánaða útgjöld á lausu í banka. Svona vil ég sjá þetta." Pétur segir að maður sem skuldar sé ekki frjáls. „Þjóð sem skuldar er ekki frjáls. Heldur ekki fyrirtæki. En sá sem á inneign er frjáls. Fjölskyldu hans líður vel og það eru heilmikil verðmæti fólgin í því að eiga sparnað í stað þess að vera í vanskilum. Ég vona að þjóðin hafi náð þessu í hruninu."Mistök Sjálfstæðisflokksins Pétur segir að minnka þurfi ríkisbáknið. „Að mínu mati voru stærstu mistök Sjálfstæðisflokksins í þau átján ár sem hann var við völd að láta vöxt opinbera kerfisins viðgangast. Hann átti að stinga við fæti og það átti að leggja meira fyrir." Þá segir Pétur: „Ég tel að það eigi að skoða það að bakka með velferðarkerfið fjögur, fimm ár aftur í tímann, sjá hvað hver fékk þá, og spyrja hvort við höfum stofnað nýjar stofnanir sem hægt er að leggja niður. En svo er lykilatriði þegar menn ætla í svona niðurskurð eins og á heilbrigðisstofnununum að hafa samráð við fólk. Koma til þess og segja; hér er mikill vandi á höndum hvaða hugmyndir hefur þú um lausn?"Vill lægri starfshlutfall - ekki uppsagnir Aðferðirnar skipta líka miklu máli, að mati Péturs. „Ef segja þarf upp tíu manns á hundrað manna vinnustað á frekar að segja öllum upp tíu prósent. Færa starfshlutfall allra niður í 90 prósent. Þá viðhöldum við þekkingunni, mannauðnum í fyrirtækinu og tengingu fólks við vinnumarkaðinn og uppsögnin er ekki eins mikið áfall fyrir þessa tíu," segir Pétur í viðtalinu sem hægt er að lesa hér og hér. Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist vilja horfa framtíðar og að hver einasti maður einsetji sér að eftir tíu til fimmtán ár skuldi hann einungis náms- og íbúðarlán. „Menn eiga ekki að taka lán fyrir öðru." Rætt er við Pétur í Fréttablaðinu í dag. „Bílinn, símann og allt annað á að staðgreiða. Og það á aldrei að kaupa neitt á raðgreiðslum og yfirdráttur er bannorð fyrir heimili. Svo er gott að eiga þriggja til fjögurra mánaða útgjöld á lausu í banka. Svona vil ég sjá þetta." Pétur segir að maður sem skuldar sé ekki frjáls. „Þjóð sem skuldar er ekki frjáls. Heldur ekki fyrirtæki. En sá sem á inneign er frjáls. Fjölskyldu hans líður vel og það eru heilmikil verðmæti fólgin í því að eiga sparnað í stað þess að vera í vanskilum. Ég vona að þjóðin hafi náð þessu í hruninu."Mistök Sjálfstæðisflokksins Pétur segir að minnka þurfi ríkisbáknið. „Að mínu mati voru stærstu mistök Sjálfstæðisflokksins í þau átján ár sem hann var við völd að láta vöxt opinbera kerfisins viðgangast. Hann átti að stinga við fæti og það átti að leggja meira fyrir." Þá segir Pétur: „Ég tel að það eigi að skoða það að bakka með velferðarkerfið fjögur, fimm ár aftur í tímann, sjá hvað hver fékk þá, og spyrja hvort við höfum stofnað nýjar stofnanir sem hægt er að leggja niður. En svo er lykilatriði þegar menn ætla í svona niðurskurð eins og á heilbrigðisstofnununum að hafa samráð við fólk. Koma til þess og segja; hér er mikill vandi á höndum hvaða hugmyndir hefur þú um lausn?"Vill lægri starfshlutfall - ekki uppsagnir Aðferðirnar skipta líka miklu máli, að mati Péturs. „Ef segja þarf upp tíu manns á hundrað manna vinnustað á frekar að segja öllum upp tíu prósent. Færa starfshlutfall allra niður í 90 prósent. Þá viðhöldum við þekkingunni, mannauðnum í fyrirtækinu og tengingu fólks við vinnumarkaðinn og uppsögnin er ekki eins mikið áfall fyrir þessa tíu," segir Pétur í viðtalinu sem hægt er að lesa hér og hér.
Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?