Blönduóssbúar gegn styttingu hringvegar 3. febrúar 2010 12:06 Blönduós. Eindregin andstaða kom fram á íbúafundi á Blönduósi í gærkvöldi gegn ósk Vegagerðarinnar um að stytta hringveginn framhjá bænum. Bæjarstjórnin tekur málið fyrir í næstu viku en ljóst þykir að enginn bæjarfulltrúi styður málið. Vegagerðin vill stytta leiðina milli Reykjavíkur og Akureyrar um fimmtán kílómetra með því að leggja nýjan veg, svokallaða Húnavallaleið, frá Stóru Giljá og þvert inn í miðjan Langadal, með nýrri brú á Blöndu. Við það myndi hringvegurinn hætta að liggja í gegnum Blönduós. Viðbrögð bæjarbúa voru svo sem fyrirsjáanleg. Menn voru massíft á móti, segir Valgarður Hilmarsson, forseti bæjarstjórnar, um tóninn á íbúafundinum í gærkvöldi, sem um 50 manns sóttu. Arðsemisútreikningar benda til að þessi stytting sé ein arðbærasta framkvæmd sem unnt er að ráðast í hérlendis en Valgarður segir Blönduósbúa efast um þá útreikninga. Bæjarstjórnin áformar að taka erindi Vegagerðarinnar fyrir í næstu viku og þykir einsýnt hvernig það verður afgreitt. Valgarður veit ekki um neinn bæjarfulltrúa sem styður málið. Þar sem aðeins lítill hluti hins áformaða vegar er hugsaður í lögsagnarumdæmi Blönduóss verða Blönduóssbúar líka að treysta á það að nágrannasveitarfélagið Húnavatnshreppur hafni veginum sömuleiðis. Þótt íbúafundur þar hafi ályktað gegn veginum í fyrrakvöld er óvíst að sveitarstjórn Húnavatnshrepps hafni erindi Vegagerðarinnar en hún afgreiddi málið ekki á fundi í gær heldur ákvað að skoða það betur. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira
Eindregin andstaða kom fram á íbúafundi á Blönduósi í gærkvöldi gegn ósk Vegagerðarinnar um að stytta hringveginn framhjá bænum. Bæjarstjórnin tekur málið fyrir í næstu viku en ljóst þykir að enginn bæjarfulltrúi styður málið. Vegagerðin vill stytta leiðina milli Reykjavíkur og Akureyrar um fimmtán kílómetra með því að leggja nýjan veg, svokallaða Húnavallaleið, frá Stóru Giljá og þvert inn í miðjan Langadal, með nýrri brú á Blöndu. Við það myndi hringvegurinn hætta að liggja í gegnum Blönduós. Viðbrögð bæjarbúa voru svo sem fyrirsjáanleg. Menn voru massíft á móti, segir Valgarður Hilmarsson, forseti bæjarstjórnar, um tóninn á íbúafundinum í gærkvöldi, sem um 50 manns sóttu. Arðsemisútreikningar benda til að þessi stytting sé ein arðbærasta framkvæmd sem unnt er að ráðast í hérlendis en Valgarður segir Blönduósbúa efast um þá útreikninga. Bæjarstjórnin áformar að taka erindi Vegagerðarinnar fyrir í næstu viku og þykir einsýnt hvernig það verður afgreitt. Valgarður veit ekki um neinn bæjarfulltrúa sem styður málið. Þar sem aðeins lítill hluti hins áformaða vegar er hugsaður í lögsagnarumdæmi Blönduóss verða Blönduóssbúar líka að treysta á það að nágrannasveitarfélagið Húnavatnshreppur hafni veginum sömuleiðis. Þótt íbúafundur þar hafi ályktað gegn veginum í fyrrakvöld er óvíst að sveitarstjórn Húnavatnshrepps hafni erindi Vegagerðarinnar en hún afgreiddi málið ekki á fundi í gær heldur ákvað að skoða það betur.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira