Lífið

Ókeypis tónlistartaktar í boði

Söngkonan Margrét Eir er ein þeirra sem slær lokataktana í dagskrárveislu Skottanna og Listasafns Reykjavíkur í tilefni af kvennafrídeginum næsta mánudag.

Á morgun, laugardag, mun Margrét Eir sýna sína bestu tónlistartakta á Kjarvalsstöðum klukkan 12:30.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.