Hvað er að frétta úr NFL-deildinni? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2010 14:00 Tom Brady og Peyton Manning eru enn að gera það gott í NFL-deildinni. Nordic Photos/AP Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Ellefu umferðir eru búnar og línur farnar að skýrast ansi mikið enda stutt í úrslitakeppnina. Atlanta Falcons og NY Jets hafa bæði komið verulega á óvart og eru með bestan árangur allra liða í deildinni Chicago Bears hefur einnig komið mikið á óvart. Þau lið sem hafa valdið mestum vonbrigðum eru Minnesota Vikings, Indianapolis Colts og Dallas Cowboys. Brett Favre og félagar í Vikings komast líklega ekki í úrslitakeppnina en Peyton Manning mun væntanlega fara með Colts í úrslitakeppnina þar sem liðið er í slökum riðli. Dallas hefur svo verið í tómu rugli. Önnur lið sem eru að gera það gott og eru líkleg til afreka í úrslitakeppninni eru New England Patriots, meistararar New Orleans Saints og Pittsburgh Steelers Enginn skildi síðan afskrifa NY Giants og svo Philadelphia Eagles þar sem hundatemjarinn Michael Vick hefur sýnt gamalkunna takta en með hann í toppformi getur allt gerst. Hér að neðan má síðan sjá heildarstöðuna í deildinni. Ameríkudeildin: Austurriðill:NY Jets 9 sigrar, 2 töp NE Patriots 9 - 2 Miami Dolphins 6 - 5 Buffalo Bills 2 - 9 Norðurriðill:Baltimore Ravens 8 - 3 Pittsburgh Steelers 8 - 3 Cleveland Browns 4 - 7 Cincinnati Bengals 2 - 9 Suðurriðill: Indianapolis Colts 6 - 5 Jacksonville Jaguars 6 - 5 Houston Texans 5 - 6 Tennessee Titans 5 - 6 Vesturriðill:Kansas City Chiefs 7 - 4 San Diego Chargers 6 - 5 Oakland Raiders 5 - 6 Denver Broncos 3 - 8 Þjóðardeildin: Austurriðill:Philadelphia Eagles 7 - 4 NY Giants 7 - 4 Washington Redskins 5 - 6 Dallas Cowboys 3 - 8 Norðurriðill: Chicago Bears 8 - 3 Green Bay Packers 7 - 4 Minnesota Vikings 4 - 7 Detroit Lions 2 - 9 Suðurriðill:Atlanta Falcons 9 - 2 New Orleans Saints 8 - 3 Tampa Bay Buccaneers 7 - 4 Carolina Panthers 1 - 10 Vesturriðill:St. Louis Rams 5 - 6 Seattle Seahawks 5 - 6 San Francisco 49ers 3 - 7 Arizona Cardinals 3 - 7 Erlendar Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Sjá meira
Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Ellefu umferðir eru búnar og línur farnar að skýrast ansi mikið enda stutt í úrslitakeppnina. Atlanta Falcons og NY Jets hafa bæði komið verulega á óvart og eru með bestan árangur allra liða í deildinni Chicago Bears hefur einnig komið mikið á óvart. Þau lið sem hafa valdið mestum vonbrigðum eru Minnesota Vikings, Indianapolis Colts og Dallas Cowboys. Brett Favre og félagar í Vikings komast líklega ekki í úrslitakeppnina en Peyton Manning mun væntanlega fara með Colts í úrslitakeppnina þar sem liðið er í slökum riðli. Dallas hefur svo verið í tómu rugli. Önnur lið sem eru að gera það gott og eru líkleg til afreka í úrslitakeppninni eru New England Patriots, meistararar New Orleans Saints og Pittsburgh Steelers Enginn skildi síðan afskrifa NY Giants og svo Philadelphia Eagles þar sem hundatemjarinn Michael Vick hefur sýnt gamalkunna takta en með hann í toppformi getur allt gerst. Hér að neðan má síðan sjá heildarstöðuna í deildinni. Ameríkudeildin: Austurriðill:NY Jets 9 sigrar, 2 töp NE Patriots 9 - 2 Miami Dolphins 6 - 5 Buffalo Bills 2 - 9 Norðurriðill:Baltimore Ravens 8 - 3 Pittsburgh Steelers 8 - 3 Cleveland Browns 4 - 7 Cincinnati Bengals 2 - 9 Suðurriðill: Indianapolis Colts 6 - 5 Jacksonville Jaguars 6 - 5 Houston Texans 5 - 6 Tennessee Titans 5 - 6 Vesturriðill:Kansas City Chiefs 7 - 4 San Diego Chargers 6 - 5 Oakland Raiders 5 - 6 Denver Broncos 3 - 8 Þjóðardeildin: Austurriðill:Philadelphia Eagles 7 - 4 NY Giants 7 - 4 Washington Redskins 5 - 6 Dallas Cowboys 3 - 8 Norðurriðill: Chicago Bears 8 - 3 Green Bay Packers 7 - 4 Minnesota Vikings 4 - 7 Detroit Lions 2 - 9 Suðurriðill:Atlanta Falcons 9 - 2 New Orleans Saints 8 - 3 Tampa Bay Buccaneers 7 - 4 Carolina Panthers 1 - 10 Vesturriðill:St. Louis Rams 5 - 6 Seattle Seahawks 5 - 6 San Francisco 49ers 3 - 7 Arizona Cardinals 3 - 7
Erlendar Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Sjá meira