Rústabjörgunarsveitin í Boston 13. janúar 2010 17:01 Rústabjörgunarsveitin flaug til Boston í Bandaríkjunum til að taka eldsneyti. Mynd/Valgarður Gíslason Flugvél með íslenska alþjóðabjörgunarsveitina sem er á leið til Haítí millilenti í Bandaríkjunum á fimmta tímanum í dag til að taka eldsneyti. Áætlanir gera ráð fyrir að hún fari í loftið á nýjan leik skömmu eftir klukkan fimm. Björgunarsveitin sem er sérhæfð í rústabjörgun er á leið til Haítí vegna jarðskjálftanna í gærkvöldi. Þá reið yfir skjálfti að stærðinni 7,1 en upptök hans voru skammt frá höfuðborginni Port au Prince. Óttast er að þúsundir manna hafi farist í jarðskjálftanum. Fljótlega eftir að fréttir bárust af skjálftanum og þeim skaða er hann olli bauð utanríkisráðuneytið fram aðstoð rústabjörgunarsveitarinnar og unnu fulltrúar ráðuneytisins, ráðherra og Slysavarnafélagið Landsbjörg í nótt að undirbúningi. Að því loknu var farið á Keflavíkurflugvöll þar sem búnaður sveitarinnar er geymdur en hann vegur um 13 tonn, þar af eru um þrjú tonn af vatni. Gert er ráð fyrir að sveitin geti starfað án utanaðkomandi aðstoðar í 10 daga. Það var svo klukkan 11 fyrir hádegi sem flugvél Icelandair fór í loftið frá Keflavíkurflugvelli með 35 meðlimi sveitarinnar og fulltrúa frá utanríkisráðuneytinu sem mun fylgja sveitinni til Haítí. Búist er við því að flugvélin lenti á Haítí í kringum áttaleytið í kvöld að íslenskum tíma. Tengdar fréttir Rústabjörgunarsveitin farin af stað Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin sem er sérhæfð í rústabjörgun er lögð af stað til Haití til björgunarstarfa. Flugvél frá Icelandair fór í loftið frá Keflavíkurflugvelli um klukkan 11 með 35 meðlimi sveitarinnar og fulltrúa frá utanríkisráðuneytinu sem mun fylgja sveitinni til Haití. 13. janúar 2010 11:12 Rústabjörgunarsveitin á leið í loftið „Við erum í lokahnykknum. Allur farangur er kominn um borð og nú bíðum við eftir að fá leyfi til að fara í loftið," segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. 36 manna björgunarsveit er á leið skjálftasvæðið í Haítí. Auk þess fara Kristinn og starfsmaður utanríkisráðuneytisins með hópnum en þeir koma væntanlega til baka á morgun. 13. janúar 2010 09:57 Túlkur íslensku sveitarinnar missti húsið Haítíbúinn sem kemur til með að aðstoða og túlka fyrir íslensku rústabjörgunarsveitina sem er á leið til Haítí missti húsið sitt í jarðskjálftanum í gærkvöldi. Hann komst ásamt eiginkonu sinni og mánaðargömlu barni út úr húsinu en missti flestar aðrar eigur sínar. Þetta hefur Pétur Guðjónsson eftir honum en Pétur hefur dvalið langdvölum í landinu undanfarin 15 ár við hjálpar- og uppbyggingarstarf. Hann hefur í morgun ítrekað reynt að ná sambandi við íbúa sem hann þekkir á eyjunni og er túlkurinn sá eini sem Pétur hefur náð í. 13. janúar 2010 13:45 Rauði krossinn með símasöfnun vegna hamfaranna í Haítí „Reynslan sýnir að fyrstu aðgerðir Rauða krossins í jarðskjálftum sem þessum eru að veita fólki skjól, mat og hreint vatn, auk læknisaðstoðar og sálræns stuðnings,” segir Kristján Sturluson, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands, sem hefur opnað söfnunarsíma sinn vegna jarðskjálftans á Haítí í gærkvöldi. Rauði krossinn hér á landi hefur boðið fram vana sendifulltrúa í neyðarviðbrögðum. 13. janúar 2010 11:55 Íslendingur í Haítí Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um einn Íslending í Haítí. Hann er óhultur og gat látið vita af sér skömmu eftir stóra jarðskjálftann í gærkvöldi. 13. janúar 2010 10:38 Björgunarsveitin frá Íslandi fer fyrir hádegi Í kjölfar jarðskjálftans mikla í Haítí ákvað utanríkisráðuneytið, í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörgu að bjóða fram aðstoð íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar, sem er sérhæfð í rústabjörgun. 13. janúar 2010 07:25 Íslenska björgunarsveitin farin frá Boston Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin fór frá Boston um klukkan fimm í dag en þar var lent til að taka eldsneyti áður en haldið er til Haiti. Lending er áætluð þar um klukkan níu að íslenskum tíma, samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. 13. janúar 2010 17:35 Ekki vitað um Íslendinga í Haítí Ekki hafa borist fregnir af því að Íslendingur hafi verið á sjálftasvæðinu í Haítí. Þetta segir Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 13. janúar 2010 09:38 Haítí: Yfirmaður SÞ á meðal þeirra sem taldir eru látnir Sameinuðu þjóðirnar segja að á meðal þeirra þúsunda sem gætu hafa látist í jarðskjálftanum sem reið yfir Haítí í gærkvöldi séu hundruð starfsmanna stofnunarinnar. 13. janúar 2010 14:59 Þúsundir fórust á Haiti -rústabjörgunarsveitin á leiðinni Það tók aðeins þrjátíu sekúndur fyrir jarðskjálftann að leggja stóran hluta af höfuðborginni Port au Prince nánast í rúst í gærkvöldi en hún er aðeins um fimmtán kílómetra frá upptökunum. 13. janúar 2010 06:55 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Flugvél með íslenska alþjóðabjörgunarsveitina sem er á leið til Haítí millilenti í Bandaríkjunum á fimmta tímanum í dag til að taka eldsneyti. Áætlanir gera ráð fyrir að hún fari í loftið á nýjan leik skömmu eftir klukkan fimm. Björgunarsveitin sem er sérhæfð í rústabjörgun er á leið til Haítí vegna jarðskjálftanna í gærkvöldi. Þá reið yfir skjálfti að stærðinni 7,1 en upptök hans voru skammt frá höfuðborginni Port au Prince. Óttast er að þúsundir manna hafi farist í jarðskjálftanum. Fljótlega eftir að fréttir bárust af skjálftanum og þeim skaða er hann olli bauð utanríkisráðuneytið fram aðstoð rústabjörgunarsveitarinnar og unnu fulltrúar ráðuneytisins, ráðherra og Slysavarnafélagið Landsbjörg í nótt að undirbúningi. Að því loknu var farið á Keflavíkurflugvöll þar sem búnaður sveitarinnar er geymdur en hann vegur um 13 tonn, þar af eru um þrjú tonn af vatni. Gert er ráð fyrir að sveitin geti starfað án utanaðkomandi aðstoðar í 10 daga. Það var svo klukkan 11 fyrir hádegi sem flugvél Icelandair fór í loftið frá Keflavíkurflugvelli með 35 meðlimi sveitarinnar og fulltrúa frá utanríkisráðuneytinu sem mun fylgja sveitinni til Haítí. Búist er við því að flugvélin lenti á Haítí í kringum áttaleytið í kvöld að íslenskum tíma.
Tengdar fréttir Rústabjörgunarsveitin farin af stað Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin sem er sérhæfð í rústabjörgun er lögð af stað til Haití til björgunarstarfa. Flugvél frá Icelandair fór í loftið frá Keflavíkurflugvelli um klukkan 11 með 35 meðlimi sveitarinnar og fulltrúa frá utanríkisráðuneytinu sem mun fylgja sveitinni til Haití. 13. janúar 2010 11:12 Rústabjörgunarsveitin á leið í loftið „Við erum í lokahnykknum. Allur farangur er kominn um borð og nú bíðum við eftir að fá leyfi til að fara í loftið," segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. 36 manna björgunarsveit er á leið skjálftasvæðið í Haítí. Auk þess fara Kristinn og starfsmaður utanríkisráðuneytisins með hópnum en þeir koma væntanlega til baka á morgun. 13. janúar 2010 09:57 Túlkur íslensku sveitarinnar missti húsið Haítíbúinn sem kemur til með að aðstoða og túlka fyrir íslensku rústabjörgunarsveitina sem er á leið til Haítí missti húsið sitt í jarðskjálftanum í gærkvöldi. Hann komst ásamt eiginkonu sinni og mánaðargömlu barni út úr húsinu en missti flestar aðrar eigur sínar. Þetta hefur Pétur Guðjónsson eftir honum en Pétur hefur dvalið langdvölum í landinu undanfarin 15 ár við hjálpar- og uppbyggingarstarf. Hann hefur í morgun ítrekað reynt að ná sambandi við íbúa sem hann þekkir á eyjunni og er túlkurinn sá eini sem Pétur hefur náð í. 13. janúar 2010 13:45 Rauði krossinn með símasöfnun vegna hamfaranna í Haítí „Reynslan sýnir að fyrstu aðgerðir Rauða krossins í jarðskjálftum sem þessum eru að veita fólki skjól, mat og hreint vatn, auk læknisaðstoðar og sálræns stuðnings,” segir Kristján Sturluson, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands, sem hefur opnað söfnunarsíma sinn vegna jarðskjálftans á Haítí í gærkvöldi. Rauði krossinn hér á landi hefur boðið fram vana sendifulltrúa í neyðarviðbrögðum. 13. janúar 2010 11:55 Íslendingur í Haítí Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um einn Íslending í Haítí. Hann er óhultur og gat látið vita af sér skömmu eftir stóra jarðskjálftann í gærkvöldi. 13. janúar 2010 10:38 Björgunarsveitin frá Íslandi fer fyrir hádegi Í kjölfar jarðskjálftans mikla í Haítí ákvað utanríkisráðuneytið, í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörgu að bjóða fram aðstoð íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar, sem er sérhæfð í rústabjörgun. 13. janúar 2010 07:25 Íslenska björgunarsveitin farin frá Boston Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin fór frá Boston um klukkan fimm í dag en þar var lent til að taka eldsneyti áður en haldið er til Haiti. Lending er áætluð þar um klukkan níu að íslenskum tíma, samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. 13. janúar 2010 17:35 Ekki vitað um Íslendinga í Haítí Ekki hafa borist fregnir af því að Íslendingur hafi verið á sjálftasvæðinu í Haítí. Þetta segir Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 13. janúar 2010 09:38 Haítí: Yfirmaður SÞ á meðal þeirra sem taldir eru látnir Sameinuðu þjóðirnar segja að á meðal þeirra þúsunda sem gætu hafa látist í jarðskjálftanum sem reið yfir Haítí í gærkvöldi séu hundruð starfsmanna stofnunarinnar. 13. janúar 2010 14:59 Þúsundir fórust á Haiti -rústabjörgunarsveitin á leiðinni Það tók aðeins þrjátíu sekúndur fyrir jarðskjálftann að leggja stóran hluta af höfuðborginni Port au Prince nánast í rúst í gærkvöldi en hún er aðeins um fimmtán kílómetra frá upptökunum. 13. janúar 2010 06:55 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Rústabjörgunarsveitin farin af stað Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin sem er sérhæfð í rústabjörgun er lögð af stað til Haití til björgunarstarfa. Flugvél frá Icelandair fór í loftið frá Keflavíkurflugvelli um klukkan 11 með 35 meðlimi sveitarinnar og fulltrúa frá utanríkisráðuneytinu sem mun fylgja sveitinni til Haití. 13. janúar 2010 11:12
Rústabjörgunarsveitin á leið í loftið „Við erum í lokahnykknum. Allur farangur er kominn um borð og nú bíðum við eftir að fá leyfi til að fara í loftið," segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. 36 manna björgunarsveit er á leið skjálftasvæðið í Haítí. Auk þess fara Kristinn og starfsmaður utanríkisráðuneytisins með hópnum en þeir koma væntanlega til baka á morgun. 13. janúar 2010 09:57
Túlkur íslensku sveitarinnar missti húsið Haítíbúinn sem kemur til með að aðstoða og túlka fyrir íslensku rústabjörgunarsveitina sem er á leið til Haítí missti húsið sitt í jarðskjálftanum í gærkvöldi. Hann komst ásamt eiginkonu sinni og mánaðargömlu barni út úr húsinu en missti flestar aðrar eigur sínar. Þetta hefur Pétur Guðjónsson eftir honum en Pétur hefur dvalið langdvölum í landinu undanfarin 15 ár við hjálpar- og uppbyggingarstarf. Hann hefur í morgun ítrekað reynt að ná sambandi við íbúa sem hann þekkir á eyjunni og er túlkurinn sá eini sem Pétur hefur náð í. 13. janúar 2010 13:45
Rauði krossinn með símasöfnun vegna hamfaranna í Haítí „Reynslan sýnir að fyrstu aðgerðir Rauða krossins í jarðskjálftum sem þessum eru að veita fólki skjól, mat og hreint vatn, auk læknisaðstoðar og sálræns stuðnings,” segir Kristján Sturluson, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands, sem hefur opnað söfnunarsíma sinn vegna jarðskjálftans á Haítí í gærkvöldi. Rauði krossinn hér á landi hefur boðið fram vana sendifulltrúa í neyðarviðbrögðum. 13. janúar 2010 11:55
Íslendingur í Haítí Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um einn Íslending í Haítí. Hann er óhultur og gat látið vita af sér skömmu eftir stóra jarðskjálftann í gærkvöldi. 13. janúar 2010 10:38
Björgunarsveitin frá Íslandi fer fyrir hádegi Í kjölfar jarðskjálftans mikla í Haítí ákvað utanríkisráðuneytið, í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörgu að bjóða fram aðstoð íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar, sem er sérhæfð í rústabjörgun. 13. janúar 2010 07:25
Íslenska björgunarsveitin farin frá Boston Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin fór frá Boston um klukkan fimm í dag en þar var lent til að taka eldsneyti áður en haldið er til Haiti. Lending er áætluð þar um klukkan níu að íslenskum tíma, samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. 13. janúar 2010 17:35
Ekki vitað um Íslendinga í Haítí Ekki hafa borist fregnir af því að Íslendingur hafi verið á sjálftasvæðinu í Haítí. Þetta segir Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 13. janúar 2010 09:38
Haítí: Yfirmaður SÞ á meðal þeirra sem taldir eru látnir Sameinuðu þjóðirnar segja að á meðal þeirra þúsunda sem gætu hafa látist í jarðskjálftanum sem reið yfir Haítí í gærkvöldi séu hundruð starfsmanna stofnunarinnar. 13. janúar 2010 14:59
Þúsundir fórust á Haiti -rústabjörgunarsveitin á leiðinni Það tók aðeins þrjátíu sekúndur fyrir jarðskjálftann að leggja stóran hluta af höfuðborginni Port au Prince nánast í rúst í gærkvöldi en hún er aðeins um fimmtán kílómetra frá upptökunum. 13. janúar 2010 06:55