Björgunarsveitin frá Íslandi fer fyrir hádegi Gissur Sigurðsson skrifar 13. janúar 2010 07:25 Rústabjörgunarsveitin á æfingu. Í kjölfar jarðskjálftans mikla í Haítí ákvað utanríkisráðuneytið, í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörgu að bjóða fram aðstoð íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar, sem er sérhæfð í rústabjörgun. Allir 36 liðsmenn sveitarinnar voru komnir í höfuðstöðvar Landsbjargar innan stundar. Sveitin var komin í viðbragðsstöðu strax um miðnætti og í nótt hafa liðsmenn verið að taka saman og fara yfir búnað sinn. Búnaður sveitarinnar vegur tíu tonn, auk þess sem þrjú tonn af vatni verða með í för, fullkkominn fjarskiptabúnaður og vatnshreinsibúnaður. Með þessu getur sveitin starfað í heila viku án utanaðkomandi aðstoðar. Svo vel vill til að þota frá Icelandair er á Keflavíkurflugvelli, án verkefna í dag, og er nú verið að búa hana til langferðar. Björgunarmennirnir eru farnir til Keflavíkur , eftir að stjórnvöld í Haítí þáðu boð um aðstoð. Er áætlað að þotan fari í loftið klukkan tíu og fljúgi fyrst til Boston í Bandaríkjunum, taki þar eldsneyti og nýja áhöfn og haldi svo beint til Haiti. Ekki er enn ljóst hvort alþjóðaflugvöllurinn þar er opinn, en örðum kosti verður lent í Dóminíska lýðveldinu og ekið þaðan til Haítí, sem er á sömu eyju. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira
Í kjölfar jarðskjálftans mikla í Haítí ákvað utanríkisráðuneytið, í samvinnu við Slysavarnafélagið Landsbjörgu að bjóða fram aðstoð íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar, sem er sérhæfð í rústabjörgun. Allir 36 liðsmenn sveitarinnar voru komnir í höfuðstöðvar Landsbjargar innan stundar. Sveitin var komin í viðbragðsstöðu strax um miðnætti og í nótt hafa liðsmenn verið að taka saman og fara yfir búnað sinn. Búnaður sveitarinnar vegur tíu tonn, auk þess sem þrjú tonn af vatni verða með í för, fullkkominn fjarskiptabúnaður og vatnshreinsibúnaður. Með þessu getur sveitin starfað í heila viku án utanaðkomandi aðstoðar. Svo vel vill til að þota frá Icelandair er á Keflavíkurflugvelli, án verkefna í dag, og er nú verið að búa hana til langferðar. Björgunarmennirnir eru farnir til Keflavíkur , eftir að stjórnvöld í Haítí þáðu boð um aðstoð. Er áætlað að þotan fari í loftið klukkan tíu og fljúgi fyrst til Boston í Bandaríkjunum, taki þar eldsneyti og nýja áhöfn og haldi svo beint til Haiti. Ekki er enn ljóst hvort alþjóðaflugvöllurinn þar er opinn, en örðum kosti verður lent í Dóminíska lýðveldinu og ekið þaðan til Haítí, sem er á sömu eyju.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira