Innlent

Sóttu konu sem hafði slasast í Esjunni

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sjúkraflutningamenn sóttu konuna í Esjuna.
Sjúkraflutningamenn sóttu konuna í Esjuna.
Sjúkraflutningamenn fóru í hlíðar Esjunnar um fimmleytið í dag til að aðstoða konu sem hafði misstigið sig, tognað á ökkla og treysti sér ekki til að ganga niður. Sjúkraflutningamenn þurftu því að bera konuna niður, en hún var þó ekki hátt uppi þegar hún slasaði sig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×