Lífið

Lennon lifnar við í Slippsalnum

Valgeir Guðjónsson og Ingólfur Margeirsson ætla að kryfja byltingarmanninn John Lennon í Slippsalnum á morgun, laugardag klukkan 16:00.

Í meðfylgjandi myndskeiði segja þeir okkur frá uppákomunni sem þeir kalla Lifandi útvarp þar sem tal, tónar og myndir styðja þessa fyrstu útsendingu þeirra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.