Gunnar í Krossinum: Ég misnotaði ekki þessa konu Magnús Már Guðmundsson skrifar 26. nóvember 2010 19:22 Gunnar Þorsteinn í Krossinum. „Ég hef aldrei misnotað þessa konu en iðulega átti ég, líkt og margir aðrir menn og unglingar jafnvel, fótum mínum fjör að launa," segir Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um ásakanir fyrrverandi mágkonu hans. Sólveig Guðnadóttir sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Gunnar hafi brotið gegn sér kynferðislega, brotin hafi byrjað þegar hún var 14 ára og að þau hafi staðið yfir í meira en tíu ár. Sólveig er fyrrverandi mágkona Gunnars en systir hennar var eiginkona Gunnars í mörg ár. „Frá 14 ára aldri var ég sem uppalandi hennar í vandræðum vegna lifnaðarhátta hennar og þar komu margir drengir inn í myndina. Ég var miður mín yfir óreglu stúlkunnar og það þekkir móðir hennar og systur. Hún verður ófrísk 16 ára og á svo fimm börn þétt með manninum sínum. Auk þess á hún eitt barn með manni tvö. Orð hennar um 10 ára misnotkun frá 14 ára aldri halda því ekki frekar en nokkur annað sem frá þessum systrum kemur," segir Gunnar. Þá segir hann: „Þegar hún var í sem mesta ruglinu yfirgaf hún börnin sín og treysti mér fyrir dætrum sínum. Sólveig fer með ósannindi og harma ég hefndarþorsta hennar í minn garð." Tengdar fréttir Ásakanirnar ekki frá nýju trúfélagi „Ég kannast ekki við það, ég er ekki í því trúfélagi,“ segir Ásta Knútsdóttir, talskona kvennanna sem ásaka Gunnar Þorsteinsson um að hafa brotið á sér. 25. nóvember 2010 22:18 Þurfti að þola kynferðislegt káf Gunnars í Krossinum „Ég ætla ekki lengur að bera þessa skömm, því hún er ekki mín“, segir ein þeirra kvenna sem sakar Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um að hafa brotið gegn sér kynferðislega. Hún segir að brotin hafi byrjað þegar hún var 14 ára og að þau hafi staðið yfir í meira en tíu ár. 26. nóvember 2010 18:49 Sonur Gunnars: „Pabbi, ég stend með þér alla leið“ Sonur Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins, lýsir yfir fullum stuðningi við föður sinn vegna þeirra ásakana sem fram hafa komið um að hann hafi áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Sonurinn, Guðni Gunnarsson, hefur sett inn á Facebook-síðu sína tengil á lagið „Vertu hjá mér" með kristilegu hljómsveitinni GIG, sem hann er sjálfur meðlimur í. Með tenglinum fylgja skilaboð til föður hans: „Textinn er fyrir dag eins og í dag... pabbi ég stend með þér alla leið.." 26. nóvember 2010 14:31 Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25. nóvember 2010 21:39 Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26. nóvember 2010 06:00 Leitar leiða til að hreinsa mannorð sitt „Ég er bugaður maður, þetta er mér afar þungbært, og það er mikil sorg í hjarta mínu,“ segir Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins. „Ég verð að leita allra úrræða til að hreinsa mannorð mitt, og það mun ég gera.“ 26. nóvember 2010 07:00 Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Sjá meira
„Ég hef aldrei misnotað þessa konu en iðulega átti ég, líkt og margir aðrir menn og unglingar jafnvel, fótum mínum fjör að launa," segir Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um ásakanir fyrrverandi mágkonu hans. Sólveig Guðnadóttir sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Gunnar hafi brotið gegn sér kynferðislega, brotin hafi byrjað þegar hún var 14 ára og að þau hafi staðið yfir í meira en tíu ár. Sólveig er fyrrverandi mágkona Gunnars en systir hennar var eiginkona Gunnars í mörg ár. „Frá 14 ára aldri var ég sem uppalandi hennar í vandræðum vegna lifnaðarhátta hennar og þar komu margir drengir inn í myndina. Ég var miður mín yfir óreglu stúlkunnar og það þekkir móðir hennar og systur. Hún verður ófrísk 16 ára og á svo fimm börn þétt með manninum sínum. Auk þess á hún eitt barn með manni tvö. Orð hennar um 10 ára misnotkun frá 14 ára aldri halda því ekki frekar en nokkur annað sem frá þessum systrum kemur," segir Gunnar. Þá segir hann: „Þegar hún var í sem mesta ruglinu yfirgaf hún börnin sín og treysti mér fyrir dætrum sínum. Sólveig fer með ósannindi og harma ég hefndarþorsta hennar í minn garð."
Tengdar fréttir Ásakanirnar ekki frá nýju trúfélagi „Ég kannast ekki við það, ég er ekki í því trúfélagi,“ segir Ásta Knútsdóttir, talskona kvennanna sem ásaka Gunnar Þorsteinsson um að hafa brotið á sér. 25. nóvember 2010 22:18 Þurfti að þola kynferðislegt káf Gunnars í Krossinum „Ég ætla ekki lengur að bera þessa skömm, því hún er ekki mín“, segir ein þeirra kvenna sem sakar Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um að hafa brotið gegn sér kynferðislega. Hún segir að brotin hafi byrjað þegar hún var 14 ára og að þau hafi staðið yfir í meira en tíu ár. 26. nóvember 2010 18:49 Sonur Gunnars: „Pabbi, ég stend með þér alla leið“ Sonur Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins, lýsir yfir fullum stuðningi við föður sinn vegna þeirra ásakana sem fram hafa komið um að hann hafi áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Sonurinn, Guðni Gunnarsson, hefur sett inn á Facebook-síðu sína tengil á lagið „Vertu hjá mér" með kristilegu hljómsveitinni GIG, sem hann er sjálfur meðlimur í. Með tenglinum fylgja skilaboð til föður hans: „Textinn er fyrir dag eins og í dag... pabbi ég stend með þér alla leið.." 26. nóvember 2010 14:31 Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25. nóvember 2010 21:39 Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26. nóvember 2010 06:00 Leitar leiða til að hreinsa mannorð sitt „Ég er bugaður maður, þetta er mér afar þungbært, og það er mikil sorg í hjarta mínu,“ segir Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins. „Ég verð að leita allra úrræða til að hreinsa mannorð mitt, og það mun ég gera.“ 26. nóvember 2010 07:00 Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Sjá meira
Ásakanirnar ekki frá nýju trúfélagi „Ég kannast ekki við það, ég er ekki í því trúfélagi,“ segir Ásta Knútsdóttir, talskona kvennanna sem ásaka Gunnar Þorsteinsson um að hafa brotið á sér. 25. nóvember 2010 22:18
Þurfti að þola kynferðislegt káf Gunnars í Krossinum „Ég ætla ekki lengur að bera þessa skömm, því hún er ekki mín“, segir ein þeirra kvenna sem sakar Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um að hafa brotið gegn sér kynferðislega. Hún segir að brotin hafi byrjað þegar hún var 14 ára og að þau hafi staðið yfir í meira en tíu ár. 26. nóvember 2010 18:49
Sonur Gunnars: „Pabbi, ég stend með þér alla leið“ Sonur Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins, lýsir yfir fullum stuðningi við föður sinn vegna þeirra ásakana sem fram hafa komið um að hann hafi áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Sonurinn, Guðni Gunnarsson, hefur sett inn á Facebook-síðu sína tengil á lagið „Vertu hjá mér" með kristilegu hljómsveitinni GIG, sem hann er sjálfur meðlimur í. Með tenglinum fylgja skilaboð til föður hans: „Textinn er fyrir dag eins og í dag... pabbi ég stend með þér alla leið.." 26. nóvember 2010 14:31
Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25. nóvember 2010 21:39
Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26. nóvember 2010 06:00
Leitar leiða til að hreinsa mannorð sitt „Ég er bugaður maður, þetta er mér afar þungbært, og það er mikil sorg í hjarta mínu,“ segir Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins. „Ég verð að leita allra úrræða til að hreinsa mannorð mitt, og það mun ég gera.“ 26. nóvember 2010 07:00